Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Höft landbúnaðarstefnunnar eins og hún er í núverandi mynd.
23.2.2007 | 19:57
Sú landbúnaðarstefna sem nú ríkir er vægast sagt erfiðleikum bundin og lítt vænleg til að skapa eðlilegt umhverfi á landbúnaðarmarkaði. Núverandi styrkjakerfi miðar að því að styrkja eingöngu gömlu búgreinarnar og hindrar að sama skapi að aðrar búgreinar nái fótfestu. Dæmi um nýjar búgreinar sem gætu þróast fengju þær tækifæri eru hreindýrarækt, kornrækt, villisvínarækt, sauðnaut og strútar svo fátt eitt sé nefnt. Af hverju sjá bændur þetta ekki?
Þeir ríghalda í gamla kerfið enda kannski ekki skrýtið þar sem engum smá fjármunum er varið til að halda þeim gangandi í þessu gamla, ósveiganlega kerfi. Ég vil benda á góða grein um þessi mál sem var í Mbl. um daginn eftir Margréti Jónsdóttur.
Annað þessu tengt eru vandkvæði íslenskra bænda að selja afurðir sínar beint. Breyta þyrfti lögum og reglugerðum þannig að íslenskir bændur geti unnið og selt afurðir sínar beint til kaupenda, enda séu þeir ábyrgir fyrir framleiðslu sinni. Hér kemur ýmisleg framleiðsla til greina t.d. á minjagripum, sultum, pönnukökum, kökum, brauði og öðrum matvælum. Það ferli sem framleiðandi þarf að ganga í gegnum áður en hann getur selt vöru sína er, eins og sakir standa, óþarflega flókið og viðamikið. Staðan í dag er með þeim hætti að til þess að mega framleiða og selja matvæli þarf að taka framleiðslustaðinn út. Framleiðslunni fylgir síðan ámóta eftirlit, líkt og væri um verksmiðjuframleiðslu að ræða. Skilvirkasta eftirlitið felst í þvi að bændur og aðrir þeir sem eru með heimilisframleiðslu séu einfaldlega ábyrgir fyrir sinni vöru. Það eina sem skiptir máli í þessu sambandi er að ef upp koma vandkvæði með vöruna eða í tengslum við hana, verður að vera hægt að rekja hana til seljandans. Víða liggja möguleikar.
Þeir ríghalda í gamla kerfið enda kannski ekki skrýtið þar sem engum smá fjármunum er varið til að halda þeim gangandi í þessu gamla, ósveiganlega kerfi. Ég vil benda á góða grein um þessi mál sem var í Mbl. um daginn eftir Margréti Jónsdóttur.
Annað þessu tengt eru vandkvæði íslenskra bænda að selja afurðir sínar beint. Breyta þyrfti lögum og reglugerðum þannig að íslenskir bændur geti unnið og selt afurðir sínar beint til kaupenda, enda séu þeir ábyrgir fyrir framleiðslu sinni. Hér kemur ýmisleg framleiðsla til greina t.d. á minjagripum, sultum, pönnukökum, kökum, brauði og öðrum matvælum. Það ferli sem framleiðandi þarf að ganga í gegnum áður en hann getur selt vöru sína er, eins og sakir standa, óþarflega flókið og viðamikið. Staðan í dag er með þeim hætti að til þess að mega framleiða og selja matvæli þarf að taka framleiðslustaðinn út. Framleiðslunni fylgir síðan ámóta eftirlit, líkt og væri um verksmiðjuframleiðslu að ræða. Skilvirkasta eftirlitið felst í þvi að bændur og aðrir þeir sem eru með heimilisframleiðslu séu einfaldlega ábyrgir fyrir sinni vöru. Það eina sem skiptir máli í þessu sambandi er að ef upp koma vandkvæði með vöruna eða í tengslum við hana, verður að vera hægt að rekja hana til seljandans. Víða liggja möguleikar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta er hjartans mál okkar allra,þessir styrkir eiga engan rett á ser lengur,lengir bara olina hjá sumum sem verða að hætta/Hinir verða að stækka buin og hagræða/Þetta er bara þjófnaður sem viðgengst og sem ölmusa að mer fynnst,og er þó mikill Bændavinur!!!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 24.2.2007 kl. 10:24