Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hin mörgu mistök Framsóknarflokksins.
1.3.2007 | 14:56
Framsóknarflokkurinn hefur verið í samstarfi við minn góða Flokk (Sjálfstæðisflokkinn) árum saman og ég veit að samstarfið hefur verið gott sérstaklega ef tekið er mið af svo löngu hjónabandi. Margir framsóknarmenn og konur eru líka yndislegt fólk, því kynntist ég í eigin persónu þegar ég var á þinginu. Öll uxu þau í áliti hjá mér við kynni. Þegar, hins vegar, litið er aftur í tímann og stefna og framkvæmdir Framsóknarflokksins skoðaðar svona þegar hann er að spila upp á eigin spýtur, þá blasa mistökin við og sum þeirra býsna alvarleg. Skemmst er að minnast kosningaloforðs Árna Magnússonar um 90% lánin og sá rússíbani sem kom í kjölfar þess í lána- og bankamálum. Þessi bolti nánast sneri þjóðfélaginu á hvolf. Svo er það blessuð landbúnaðarstefnan sem við höfum verið að blogga heilmikið um upp á síðkastið. Listinn er langur svo mikið er víst og nær langt aftur í tímann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég kann líka afskaplega vel við marga Framsóknarmenn og er meira að segja farinn að tryggja hjá Vís.
Mistökin eru bara of mörg og of alvarleg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2007 kl. 15:12
Sæl Kolbrún. Takk fyrir að tala fallega um Framsóknarmenn og konur. Já, svo þú ert varaþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ertu ekki að gleyma því að þetta er stjórnarsamstarf þessa tveggja flokka? Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa unnið saman að þeim málum sem ríkisstjórnin setur fram.
Mér finnst svoldið ,,lúalegt" að koma með svona kast núna. Hvers vegna sagðir þú ekki þitt álit á fundum með flokknum þínum? Hvers vegna sagðir þú ekkert þar sem þú ert varaþingmaður?
Ég held að það sé nokkuð ljóst að það er eflaust hægt að fara í það að finna samsskonar lista á Sjálfstæðisflokkinn, en þannig er ekki samstarf. Með styðja hvort annan. Þannig er ríkisstjórnarsamstarf.
Það er eflaust margt sem mátti betur fara, en mér dettur ekki í hug að fara kom með "lista" á Sjálfstæðisflokkinn.
Vonum það besta í vor!
Sveinn Hjörtur , 1.3.2007 kl. 20:00
Ég persónulega hef nú ekki mikið haft að segja um þetta samstarf en eins og fram hefur komið veit ég til þess að samstarfi mlli þessara tveggja flokka hefur verið gott. En hvað er nú í gangi. Það sem ég heyrði í fréttum áðan er að hugmyndir eru enn uppi um þessi 90% lán. Er ekki nóg komið af þessari vitleysu? Auðvitað er hver og einn ábyrgur fyrir sínum lántökum en ungt fólk freistast til að að halda að þetta sé sniðugt. Þau eru mörg hver ekki að horfa langt inn í framtíðina eða að átta sig á því að skuldir hverfa ekki bara. Spurt af í fréttunum áðan hvort þetta væri kosningatitringur. Kannski getur þú svarað því Sveinn?
Kolbrún Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 20:22
Ég held nú ekki að það sé komin titringur. Ef ég á að vera hreinskilin þá held ég að þetta langa hjónaband sé senn á enda. Það endaði held ég þegar Davíð og Halldór fóru. Allt breyttist, bæði hjá ykkur og Framsókn. Held að báðir flokkar séu í naflaskoðun og að reyna finna rótina hjá sjálfum sér!
Flokkar hætta ekki bara svona í einni svipan! Þeir gleyma sér eflaust, en þá er málið að finna sig aftur. Ég hef orðið var við það hjá mörgum að það sé komið nóg með þetta samstarf?
Þetta með íbúðalánasjóð, og það að hækka í 90%, er eiginlega of langt mál til að ræða hér. í stuttu máli; Mér finnst þetta vera rétt ákvörðun og það auðveldi fyrir fólki.
En það er alveg á hreinu að stór þáttur í þessu verðæði á íbúðarhúsnæði er margþætt; Sveitafélögin og sérstaklega Reykjavík, þar sem "sukkað" var með lóðir í tíð R listans, og lóðaskortur var mikill. Grafarholtið er dæmi um brask... því miður. Ég er óhræddur að viðurkenna það að þar fannst mér að Framsókn hafi ekki staðið sig nóg. Engan vegin hægt að afsaka svona lóðarskort...
Sveinn Hjörtur , 1.3.2007 kl. 20:54
Ertu ekki í vitlausum flokki? Forræðishyggjufólkið er í Vinstri Grænum!
Þorsteinn F (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 21:58
Ég er þeirrar skoðunar Þorsteinn að ekkert samfélag geti verið algerlega án forræðishyggju. Markmiðið er að draga sem mest úr henni. Sem dæmi um forræðishyggju sem er algerlega óþörf er að skikka eldri borgara til að fara af vinnumarkaði við ákveðinn aldur. Fleira mætti týna til.
Kolbrún Baldursdóttir, 2.3.2007 kl. 10:22
Svo er það hitt Þorsteinn að það er mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að í honum sé fólk sem hlúir að félagslegu hliðinni, hinum svo kölluðum mjúku málum ekki satt?
Kolbrún Baldursdóttir, 2.3.2007 kl. 12:35
Nú eru samherjar farnir að kíta. 90 % lánin eru mjög góð fyrir fólk á landsbyggðinni sem engan kost eiga hjá bönkunum um húsnæðislán. En Kolbrún, ég held, að þar sem þú vilt hlúa að félagslegum málefnum þá sért þú í vitlausum flokki.
Sveinn Árnason, 3.3.2007 kl. 21:35