Frćđslumyndbönd fyrir börn um hegđun, framkomu, stríđni og einelti

 videomynd_b.jpgVeriđ er ađ leggja lokahönd á 3 myndbönd, fyrir yngsta stig grunnskóla, miđstig og ţađ ţriđja er fyrir unglingastigiđ. Myndböndin voru tekin upp 9. nóvember 2013 í Grunnskóla Grindavíkur međ góđfúslegu leyfi skólastjóra. Fjöldi barna á hverjum fyrirlestri er milli 200 og 300.  Myndböndin verđa sett á You Tube og verđa linkar ađgengilegir á kolbrunbaldurs.is

Rćtt er um í fyrirlestrunum hvađ einkennir góđa framkomu og hegđun og ţá kröfu ađ allir eigi ađ vanda sig í framkomu viđ ađra hvernig svo sem ţeim kunni ađ líka viđ eđa finnast um ađra.

Fariđ er í helstu birtingamyndir eineltis ţar á međal rafrćnt einelti og hvernig „djók“ getur t.d. stundum umbreyst í einelti.

Talađ er um ţolendur og gerendur eineltis og helstu einkenni og ađstćđur ţeirra. Einnig af hverju sumir krakkar vilja stríđa og meiđa ađra krakka. 

Rćtt er um mikilvćgi ţess ađ láta ekki mana sig í ađ taka ţátt og ekki vera ţögult vitni heldur láta einhvern fullorđinn vita strax og vart verđur viđ einelti.

Lögđ er áhersla á viđ krakkana ađ mađur ţarf ekki ađ stríđa til ađ vera flottur.

Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur og upptökumađur Garđar Garđarsson.

ekkimeir_kapa-2_1228684.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband