Ókeypis lögfrćđiađstođ mun sannarlega nýtast mörgum innflytjendum ekki hvađ síst konunum

Lögrétta, félag laganema viđ HR ćtlar ađ bjóđa innflytjendum ókeypis lögfrćđiađstođ í Alţjóđahúsi. Ţessu ber ađ fagna. Ásamt ţví ađ upplýsa innflytjendur um réttarstöđu sína á Íslandi ţá er hópur kvenna á hverjum tíma sem ţarfnast ráđleggingar og lögfrćđiađstođar er varđar hjúskparrétt og forsjár- og umgengnismál.  
Ađilar beggja vegna borđs munu grćđu á ţessu framtaki; lögfrćđinemarnir öđlast dýrmćta reynslu og innflytjendur fá lögfrćđiađstođ sem ţeir ađ öđrum kosti myndu jafnvel ekki geta sótt sér bćđi vegna ţess hversu kostnađrsöm hún er og einnig vegna ţess ađ ţeir vita e.t.v ekki hvert ţeir eiga ađ leita. 
Ókeypis lögfrćđiţjónusta ásamt ţví ađ bjóđa innflytjendum upp á íslenskunám ţeim ađ kostnađarlausu hlýtur ađ vera kjarninn í stefnu okkar Íslendinga í innflytjendamálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er örugglega ekki vanţörf á ţessu.  En ţarf ekki ađ benda erlendum konum á ţennan möguleika ? Ég veit til dćmis um eina sem lenti í samlöndu sinni.  Sem hirti af henni launin og sendi hana í vćndi.  Eflaust er margt í gangi sem viđ höfum ekki hugmynd um, og ekki eru ţađ allt karlar sem eru illvirkjarnir. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2007 kl. 16:25

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ćđislegt, ţessu tek ég fagnandi, ég var einmitt á kynningu í Alţjóđahúsi um daginn, ţar sem ég var á vegum félagsráđgjafanámsins, en ţar var einmitt talađ um konur sem vita ekki sinn rétt, skilja jafnvel ekki undir hvađ ţćr eru ađ skrifa ţegar ţćr eru ađ gefa samţykki fyrir einhverju og sv.fr.

Fyrir mér er allt sem heitir ađ bćta málefni útlendinga ađ hinu betra, fyrir okkur öll ţá

Inga Lára Helgadóttir, 19.3.2007 kl. 11:37

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég var sjálf einmitt ađ skrifa um útlendinga á bloggiđ mitt áđan....... 

Inga Lára Helgadóttir, 19.3.2007 kl. 11:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband