Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Breiðavíkurdrengir stefna ríkinu
21.3.2007 | 08:30
Þessi frétt olli mér vonbrigðum. Undanfarnar vikur hefur íslenska ríkið verið að finna leiðir til að bæta Breiðavíkurdrengjunum upp þann hræðilega tíma sem margir þeirra áttu í Breiðavík. Unnið hefur verið að því að leita leiða með hvaða hætti hægt er að milda þennan skaða sem að sjálfsögðu aldrei er hægt að bæta að fullu frekar en aðra skelfilega reynslu sem sumir hafa orðið fyrir í bernsku. Íslenska ríkið hefur boðið bætur svo sem í formi sálfræðiaðiaðstoðar sem hluti þessa hóps hefur þegið að nýta sér. Nú hafa nokkrir menn sem þarna voru ákveðið að stefna íslenska ríkinu sem þýðir að „ríkið“ þarf að skipta um hlutverk og fara að verjast. Einhvern veginn virkar þetta á mig þannig að nú séum við ekki að vinna saman í þessu lengur heldur er e.t.v. langt og mikið deiluferli framundan þar sem deiluefnið fjallar um peninga. Ég spyr, hverjir eru hvatamennirnir að svona málaferlum? Eru það Breiðavíkurdrengirnir eða lögmenn þeirra?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sálfræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Nýjustu færslurnar
32 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæl Kolbrún. Ég veit kannski ekki hvort lögmenn þeirra séu að pressa á að þeir fari í mál. En það er vissulega sorglegt að heyra að þeir ætli í mál! Mér hefur það fundist svo að núverandi ríkisstjórn sé öll að vilja gerð að hjálpa þessum mönnum ásamt öðrum. En það sem er sorglegast og kann að vera að hafi litað skoðun þeirra og ætlan að fara í mál, er sú staðreynd að stjórnarandstaðan s.s. Jóhanna Sigurðardóttir hjá Samfylkingunni og fl. félagar hennar, ásamt nokkrum VG aðilum, hafa verið að ræða um peningagreiðslur til þessara aðila. Þetta skemmir og stuðar þá vinnu sem hafin er. Það finnst mér amk.!
Sveinn Hjörtur , 21.3.2007 kl. 09:59
Ég varð hissa þegar ég sá þessa frétt. Í stað þess að þiggja það sem í boði fyrir mennina, þá vilja þeir fara að stefna ríkinu, til hvers ?
Er þetta einhver gremja að þurfa að sparka í einhvern eftir það sem á gekk ? hvað eiga svo síðan peninga að gera fyrir þá ef þeir eiga að fá ókeypis aðstoð ? Er ekki aðal málið að vinna úr málunum, heldur en að stefna ríkinu ? Ég sé bara ekki alveg pointið í þessu......
Kveðja Inga
Inga Lára Helgadóttir, 21.3.2007 kl. 12:37
Þeir hafa ef til vill ekki áhuga á að bíða eftir að málið farið í enn eina nefndina. Mér finnst lítið ganga og seint aðstoð við þetta blessað fólk. Þetta er verið að vinna í, ætla að fara að gera, set málið í nefnd er alltaf dálítið tortryggilegt.
Vonandi leysist þetta mál farssællega, en það hefur örugglega ekkert með pólitík að gera eða heldur fégræðgi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2007 kl. 13:48
ég tek undir með Ásthildi, það er fyrir neðan allar hellur að hér sé verið að skjóta á þessa menn eftir allt sem ríkið gerði þeim
halkatla, 21.3.2007 kl. 14:02
Ég er nú sammála. Finnst að þetta mál hefði átt að leysa yfir nokkrum kaffibollum, en ekki í dómsal, með lögfræðinga mjólkandi spenann.
Júlíus Sigurþórsson, 21.3.2007 kl. 14:53
Ríkið hefði átt að sjá sóma sinn í að bjóða þeim fébætur þó peningar geti að sjálfsögðu ekki bætt þann skaða sem gerður er. Peningar geta þó að ákveðnu marki létt þeim lífið og mér finnst prinsippsins vegna gott mál að láta á þetta reyna.
Að kenna stjórnarandstöðunni um að mennirnir ætli í mál er svo paranoid að það er ekki einu sinni svaravert.
Þökk annars fyrir góða pistla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 15:46
Þetta er hreinustu mistök, hingað til hefur þetta fólk haft ALLA þjóðina með sér, mig grunar að það sé fokið eða geri það um leið og þetta fréttist út. Ef þetta eru peningagráðugir lögfræðingar sem eru að hvetja skjólstæðinga sína útí þetta þyrfti einhvernvegin að koma skilaboðum til þessara aðila (þolendana) og opna augu þeirra. Kanski kemur pólitíkin eitthvað inn í þetta eins og einhver minnist á og er það nú ekki betra mál. nú væri gott fyrir þetta fólk að heyra í þjóðinni, heyra svona umtal eins og hér er í gnagi á þessari bloggsíðu þinni Kolbrún.
Sigfús Sigurþórsson., 21.3.2007 kl. 15:49
Þetta er nátturulega svo sorglegt og viðkvæmt mál að það er erfitt að átta sig hvað er rétt og rangt í þessu máli. Mér finnst samt eðlilegt að það sé mikil reiði hjá þessum mönnum og þeir eiga erfitt með að treysta ríkinu, því það var jú það sem brást þeim svona rosalega meðan þeir voru bara börn. Það er líka eflaust meira í þessu máli sem við almenningur fáum aldrei að vita, því það sem fjölmiðlar birta er sjaldnast heilagur sannleikur. Ég ætla nú að vona að þetta mál, að þessir menn ætli að leita sér réttar síns og fá dómskerfið til að skera úr hvað þeir eiga skilið að fá fyrir þessa hræðilegu meðferð, verði ekki til þess að fólk fari að kasta steinum og fordæmi þá enn frekar.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.3.2007 kl. 17:29
Þetta er áhugaverð umræða sem fer fram hér. En margt er það sem við höfum ekki fengið að vita enn um starfsemi þessara uppeldistofnana hins opinbera. Þeir skipta sjálfsagt hundruðum drengirnir, sem vistaðir voru um skemmri eða lengri tíma. Ég geri ráð fyrir því að langflestir þeirra beri alls engin sár á sálinni eftir dvölina og hafi komist ágætlega af í lífinu. En öðrum hefur síður gengið að fóta sig í lífinu, eins og gengur. Kann einhver reglu sem hægt væri að notast við til að greiða mönnum bætur? Hverjum á að greiða bætur? Öllum sem voru á þessum stöðum? Eða bara þeim sem telja sig hafa beðið skaða af dvölinni? En líf sumra sem þarna dvöldu er varðað endalausum mistökum, ætli að málssókn á hendur ríkinu sé ekki enn einn steinninn í þá vörðu?
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 23:42
Nú finnst mér eiga vel við að minna gamla erlenda máltækið um að dæma ekki fyrr en 7 mílur hafa verið gengnar í skóm viðkomandi.
Við höfum hvorki þekkingu né reynslu til að meta réttmæti slíkrar stefnu.
Ísdrottningin, 25.3.2007 kl. 01:30