Hvađ er DRG?

Ég hlustađi á áhugaverđan fyrirlestur á Rótarýfundi í Rótarýklúbbnum mínum Reykjavík-Asturbć í hádeginu í dag. Ţar talađi Margrét Hallgrímsson sviđstjóri á Kvennasviđi LSH um sín störf og rekstur sviđsins.  Kvennasviđiđ er DRG fjármagnađ sem ţýđir ađ greiđslukerfiđ er byggt á framleiđslu. Ákveđinn DRG flokkur gefur fasta fjárupphćđ og í sama DRG flokk lenda sjúkdómsgreiningar sem kosta u.ţ.b. jafn mikiđ. Stjórnendur DRG fá upplýsingar um tekjur og útgjöld í einum pakka, sjá hvađa einstaka sjúklingahópar kosta, sjá á einfaldan og skýran hátt hvađa ţjónusta er veitt og hvađ hún kostar og sjá auđveldar sveiflur á ársgrunni.
Föst fjármögnun er hins vegar viđ lýđi alls stađar annars stađar á LSH. Ţjónustueining međ fasta fjármögnun fćr fjárheimild án tillits til framleiđslu. Stjórnendur fá upplýsingar úr mörgum kerfum ađallega kostnađarliđi. Ţeir sjá ţegar kostnađur eykst en ţó ađallega vegna aukins launakostnađar. Stjórnendur eiga ţannig erfitt međ ađ bera starfsemina saman viđ ađrar samskonar einingar og eiga jafnframt bágt međ ađ ađgreina hvađ einstaka sjúklingahópar kosta.

Mađur skyldi ćtla, samkvćmt ţessu, ađ DRG vćri ţađ form sem LSH myndi vilja taka upp fyrir öll sín sviđ.  Ţess vegna kom ţađ mér á óvart ađ heyra Margréti segja ađ Sviđiđ hefur ţurft ađ berjast fyrir ađ fá ađ hafa ţetta rekstrarform en ekki fasta fjármögnun. Hvernig getur heilbrigđisráđuneytiđ ekki viljađ viđhafa rekstrarform sem skilar hagrćđingu heldur frekar ríghalda í form sem löngu er búiđ ađ sýna ótal vankanta?Shocking


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg er nu ekki alveg ađ skylja ţetta/er ţetta bara fyrir lengra komna/Kveđja /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 29.3.2007 kl. 23:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband