Einelti - hvað er til ráða? Opinn fræðslufundur í Gerðubergi 12. mars kl. 17:00

 

Einelti - hvað er til ráða?Logo.jpg
Fimmtudagsfræðsla í Gerðubergi 12. mars kl. 17.00- 18.30
Opin fræðsla fyrir foreldra í Breiðholti.
Þjónustumiðstöð Breiðholts í samvinnu við Menntun Núna og Borgarbókasafnið Menningarhús Gerðubergi.
Fræðsla um einelti og gagnleg ráð fyrir foreldra, börn og unglinga.
Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur á Heilsugæslunni Mjódd og höfundur bókarinnar EKKI MEIR, bók um eineltismál fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn.

Boðið er upp á afþreyingu fyrir börnin á bókasafni á meðan á fræðslunni stendur.
Allir velkomnir.

Thursday education for the family
Service Centre in Breiðholt in collaboration with Education Now and Gerðuberg Culture House.

12. March from 17:00- 18:30
Bullying - what can be done. Education about bullying and useful tips for parents, children and adolescents. Kolbrún Baldursdóttir psychologist at Heilsugæslan in Mjódd.
We offer entertainment for children in the library during the education process.
Everyone is welcome.

http://www.kolbrunbaldurs.is/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband