Ábyrgđ lánastofnana

Lánastofnanir hafa veriđ iđnar viđ ađ vilja lána án tillits til hvort lántakinn sé borgunarmađur fyrir láninu eđa ekki svo fremi auđvitađ sem hann eigi eitthvađ sem hćgt er ađ ganga ađ, borgi hann ekki lániđ. Lánastofnanir hafa líka blásiđ út. Ţví hćrri sem skuldir heimilanna eru ţví meira moka lánastofnanir undir sig.
Á hverjum tíma er alltaf hćgt ađ finna hóp af fólki, einstaklingum og fjölskyldufólki sem taka lán og aftur lán án ţess ađ hugsa dćmiđ til enda ţ.e. hvernig ćtla ég ađ borga ţetta lán? Fólk sem gerir ţetta hefur lag á ađ ýta frá sér ákveđnum raunveruleika, bćla og afneita stađreyndum og hugsa sem svo „ći ţetta reddast einhvernveginn“.  Ţetta fólk lendir fyrr en síđar í greiđsluerfiđleikum, vítahring sem ţađ losnar ekki úr og eftir stendur fjölskyldan sem getur ekki séđ sér farborđa.

Hvernig er hćgt ađ stoppa svona vitleysu? Jú ţađ er hćgt ađ sporna viđ ţessari neikvćđu ţróun međ mikilli og markvissri frćđslu sem helst ćtti ađ hefjast strax á grunnskólastigi. Önnur leiđ er ađ lánastofnanir hćtti ađ ota endalausum lánum ađ fólki međ alls kyns auglýsingaherferđum og hćtti jafnframt ađ lána fólki sem fyrirsjáanlegt er ađ getur ekki stađiđ í skilum.  Sá hópur sem ég vísa hér í virđist ekki geta stađist freistingar ţegar ţađ heyrir ađ nú sé hćgt ađ fá 100% bílalán, 100% íbúđarlán, lán til ađ fara međ fjölskylduna til útlanda, lán til ađ halda risastóra ferminarveislu osfrv. 

Enda ţótt um fullorđiđ fólk er ađ rćđa ţá virđist sem svo ađ samfélagiđ ţurfi ađ hafa vit fyrir ţví. Af hverju skyldum viđ vilja hafa vit fyrir ţessu fólki? Jú vegna ţess ađ ţetta fólk á börn sem líđa hvađ mest ţegar fjölskyldan er hćtt ađ sjá fram úr greiđsluerfiđleikunum og örbirgđ blasir viđ ţví. Fjárhagserfiđleikum fylgja önnur vandamál; samskiptavandamál, vonleysi og ţunglyndi sem oft leiđir til sambúđarslita og skilnađar. Hvort sem fjölskyldan heldur saman eđa sundrast hverfa skuldirnar ekki. Vítahringur greiđsluerfiđleika varir oft ćvilangt.
Ef lög um skuldaađlögun verđur til ţessa ađ lánadrottnar taki meiri ábyrgđ og ađ lántakandi verđi líka ađ hugsa sinn gang áđur en hann skuldsetur sig í botn ţá er ég međfylgjandi slíkum lögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kvitta fyrir ţetta allt.  Ófyrirleitni bankanna er ótrúleg.  T.d. ţessar rukkanir fyrir ađ rukka okkur, sem heita seđilgjöld, sem eru innheimt af netfćrslum meira ađ segja án ţess ađ seđill sé í umferđ.  Svo lokka ţeir fermingarbörnin til sín međ 2000 kr peningagjöf til ađ ţau fái sér kort, sem ţeir taka síđan yfir 100 kr á fćrslu af. Ţannig ná ţeir ađ stela fermingarpeningum barnanna líka.  Ţađ ţarf ađ gera alsherjar útekt á siđferđi og gjaldskrám bankanna og ekki síst međ tilliti til samráđs í gjaldlagningu. Hún er til stađar en falin međ ţví ađ ţeir eru á víxl hćrri innbyrđis í ólíkum gjaldflokkum.  

Nýkynnt standpína Glitnis er svo fingurinn, sem ţeir gefa okkur smćlingunum og viđ klöppum fyrir ţví. 

Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 15:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband