Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Fagleg ráðgjöf handa pörum í tæknifrjóvgunarmeðferð
14.4.2007 | 13:15
Barnleysi getur verið sársaukafullt vandamál. Talið er að 15-20% para á barneignaraldri glími við ófrjósemi einhvern tímann á lífsleiðinni. Ófrjósemi er fyrst og fremst líffræðilegt vandamál enda þótt sálrænir þættir hafi svo sannarlega áhrif.
Í lögum um tæknifrjóvgun, 1996 nr. 55, 29. maí, kemur fram í 2. málsgrein 2. greinar að Heilbrigðisstofnun sem fær leyfi skv. 1. mgr. er skylt að bjóða pörum sem sækja um tæknifrjóvgunarmeðferð faglega ráðgjöf sérfræðinga, svo sem félagsráðgjafa eða sálfræðinga.
Þessu er ekki verið að sinna í dag. En hver veit hvað gerist í þessum efnum fái Sjálfstæðisflokkurinn heilbrigðisráðuneytið eftir næstu kosningar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
31 dagur til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta er ódýrt á Íslandi. Fer auðvitað eftir því hvaða aðgerð þarf að gera. Sumir fara 10 sinnum.
Er á þeirri skoðun að það eigi að vera tæknifrjóvgunardeild á spítulunum þar sem hægt er að fá þetta gert án neins kostnaðar. Kannski hægt að takmarka fjölda aðgerða (ein á ári eða hvað er raunhæft) því þetta kæmi vel út fyrir alla.
Ólafur Þórðarson, 14.4.2007 kl. 15:14
Sæl Kolbrún. Áhugaverð lesning hjá þér og þakkarvert að vekja máls á þessu. Ég er samt ekki sammála þér af því leiti að þessi þjónusta sé ekki í boði. Það er einfaldlega vegna þess að ég hef gengið þessa leið og á þrjú yndisleg börn í dag. ég mann betur en okkur hafi verið boðið alla þá aðstoð sem okkur var talin þörf á.
Það eru ekki allir sem þurfa og vilja, fara til sálfræðings með ,,málið." Sumir fá nægjanlegar upplýsingar frá læknum sem fylgja ferlinu með pörunum. Ekki máttu gleyma þeirri miklu vinnu sem hjúkrunarfræðingar sinna í undirbúningsferlinu, en sú vinna felst í hálgerðri sálrænni aðstoð. Þær vaka yfir pörunum og eru fljótar að átta sig á því ef frekari fagaðstoð þarf að koma að.
Þú segir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti kannski sinnt þessu "betur" eftir næstu kosningar? Þú segir nokkuð! En ekki gleyma því að Jón Kristjánsson þáverandi heilbrigðisráðherra breytti þessu ferli glasafrjóvgunar til betri leiðar, frá því hvernig það var. Ásamt mörgu öðru hefur Framsókn staðið sig vel í þessu erfiða ráðuneyti. Ég er ekkert svo viss að þið gætuð betur? En sjáum til... Þú hefur þá verk að vinna.
kveðja frá Framsókn,
Sveinn Hjörtur , 14.4.2007 kl. 21:59
Kveðja til in Kolbrun sjaumst vist ekki i þessari baráttu i bili/Halli Gamli/er að fara i fri í 24 daga kem rett fyrir kostngar/Kveðjur Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 15.4.2007 kl. 01:34
Múgsefjun eða panikk. Hér skilur alþýðufólkið ekki upp né niður í neinu. Stefnuleysi, stefnugrautur. Málefnaþrot, málþóf. Af almenningi heyrist mér að alger óvissa ríki um hvert stefnir næstu ár. Erum við á leið fram af hengiflugi eða til betri tíma? Af hverju er ekki rætt um það sem er efst í hugum fólks? Hvað um skipulega sundurliðun ríkisvaldsins og sölu sameignarinnar í hendur auðsaflanna? Afla sem eru heltekin arðsemisklafanum. Klafi, sem tekur ekkert tillit til viðkomu fjöldans, Er það orkan og orkudreifingin núna? Á að setja upp íslenskt Enronklón? Af hverju er fólkið ekki spurt?
Ég skil vel að hér sé panikk. Hér er enginn að sefja múginn, því miður.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2007 kl. 22:17