Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Er Samfylkingin ađ dađra viđ Sjálfstćđisflokkinn?
3.5.2007 | 16:29
Ég er ekki frá ţví ađ mér finnist ađ Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin sé ađ undirbúa jarđveginn fyrir möguleika á ríkisstjórnarsamstarfi međ Sjálfstćđisflokknum. Mér finnst hún hafa ađ veriđ ađ gefa ýmis merki um ađ slíkt samstarf gćti veriđ ţeim ţóknanlegt eđa alla vega skárra en ađ sitja hjá enn eitt kjörtímabil.
Ţetta er If you can´t beat them, join them syndromiđ.
Reyndar ađskilur viđhorf og skođanir til ESB ţessa tvo flokka, alla vega eins og sakir standa og jú einnig ýmislegt fleira. Ţrátt fyrir málefnalegan ágreining er ég ekki frá ţví ađ Samfylkingin sé ađ teygja sig í áttina ađ Sjálfstćđisflokknum međ ţví ađ sýna mildileg viđbrögđ gagnvart einstaka máli/málum sem Sjálfstćđisflokkurinn (og Framsókn) hefur veriđ ađ vinna ađ nú undanfariđ.
Ţetta var talsvert áberandi ţegar formenn flokkanna voru spurđir um viđbrögđ hvađ viđkom mögulegu varnarsamstarf Íslendinga og Norđmanna. Viđbrögđ Ingibjargar voru ljúf, henni fannst eđlilegt og raunhćft ađ skođa ţetta mál međ Normönnum á međan Steingrímur J. var eins og snúiđ rođ í h
.
Vinstri grćnir eru ekki í neinu tilhugalífi međ Sjálfstćđisflokknum. Steingrímur fórnar ekki hugsjóninni jafnvel ţótt ţađ ţýđi ađ hann verđi alla ćvina i stjórnarandstöđu. Hann kann ekki ađ leika neina diplómatíska leiki sem er jú sannarlega virđingarvert en kannski ekki alltaf skynsamlegt. Steingrímur bregst oft viđ á tilfinningarlegum nótum og leiđir hugann ekkert ađ ţví hvort ţađ kunni ađ skemma fyrir VG síđar meir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2007 kl. 10:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
Athugasemdir
Ég held nefnilega ađ Steingrímur J. sé háll eins og áll. Held ađ hann og Geir séu ţegar búnir ađ ganga frá ţví ađ vinna saman í stjórn eftir kosningar.Veit ekki hvort ţađ fólk sem ćtlar núna ađ kjósa VG sé sammála honum í ţví, held ekki.
Gilbaugur (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 22:03
Já Kolbrún Ég vil fá ađ sjá Samfylkinguna og Sjálfstćđisflokkinn saman, ćtti varla heitari ósk eftir ţessar kosningar
Inga Lára Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 12:05
Ekki er ég hissa á ţví ađ Sf dađri viđ Sjálfstćđisflokkinn. Í mörgum efnum er ţar ekki himinn og haf á milli. Ţađ er útlátalítiđ fyrir Sf ađ leggja til hliđar drauma um Evrópusambandsađild Íslands um tíma, sé ţađ ađgöngumiđi ađ ríkisstjórnarsamstarfi, enda forgangsmál fyrir Sf ađ komast í ríkisstjórn, eigi stjórnmálaferill Ingibjargar Sólrúnar ekki ađ verđa endaslepptur. Hins vegar geri ég ráđ fyrir ţví ađ stjórnarflokkarnir rétt haldi meirihluta, en ţađ getur ekki orđiđ grundvöllur frekara samstarfs, en er ţó afrek út af fyrir sig. Einn möguleiki er ţó órćddur, en ţađ er ţriggja flokka samstarf til hćgri međ Frjálslyndaflokkinn innanborđs, líkt og Ţorsteinn Pálsson gerđi 1987. Slík ákvörđun getur ţó reynst afar brotthćtt. Samstjórn Vg og Sjálfstćđisflokks er einhver mesta stjórnmálafjarstćđa síđari tíma, vegna ţess ađ slík stjórn myndi ađ líkindum eingöngu styđjast viđ tveggja til ţriggja ţingmanna meirihluta og áhćttan of mikil, vegna ţess ađ Vg er í eđli sínu stjórnarandstöđuflokkur. Uppákomurnar yrđu skelfilegar slag í slag. Samstjórn Sf og Sjálfstćđisflokks yrđi vafalaust heppilegast og "aulafórnirnar" fćstar.
Gústaf Níelsson, 5.5.2007 kl. 14:50