Er Samfylkingin ađ dađra viđ Sjálfstćđisflokkinn?

Ég er ekki frá ţví ađ mér finnist ađ Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin sé ađ undirbúa jarđveginn fyrir möguleika á ríkisstjórnarsamstarfi međ Sjálfstćđisflokknum. Mér finnst hún hafa ađ veriđ ađ gefa ýmis merki um ađ slíkt samstarf gćti veriđ ţeim ţóknanlegt eđa alla vega skárra en ađ sitja hjá enn eitt kjörtímabil.  
Ţetta er  ”If you can´t beat them,  join them syndromiđ”.
Reyndar ađskilur viđhorf og skođanir til ESB ţessa tvo flokka, alla vega eins og sakir standa og jú einnig ýmislegt fleira.  Ţrátt fyrir málefnalegan ágreining er ég ekki frá ţví ađ Samfylkingin sé ađ teygja sig í áttina ađ Sjálfstćđisflokknum međ ţví ađ sýna mildileg viđbrögđ gagnvart einstaka máli/málum sem Sjálfstćđisflokkurinn (og Framsókn)  hefur veriđ ađ vinna ađ nú undanfariđ.

Ţetta var talsvert  áberandi ţegar formenn flokkanna voru spurđir um viđbrögđ hvađ viđkom mögulegu varnarsamstarf Íslendinga og Norđmanna.  Viđbrögđ Ingibjargar voru ljúf, henni fannst eđlilegt og raunhćft ađ skođa ţetta mál međ Normönnum á međan Steingrímur J. var eins og snúiđ rođ í h….
Vinstri grćnir eru ekki í neinu tilhugalífi međ Sjálfstćđisflokknum. Steingrímur fórnar ekki hugsjóninni jafnvel ţótt ţađ ţýđi ađ hann verđi alla ćvina i stjórnarandstöđu.  Hann kann ekki ađ leika neina diplómatíska leiki sem er jú sannarlega virđingarvert en kannski ekki alltaf skynsamlegt.  Steingrímur bregst oft viđ á tilfinningarlegum nótum og leiđir hugann ekkert ađ ţví hvort ţađ kunni ađ skemma fyrir VG síđar meir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nefnilega ađ Steingrímur J. sé háll eins og áll. Held ađ hann og Geir séu ţegar búnir ađ ganga frá ţví ađ vinna saman í stjórn eftir kosningar.Veit ekki hvort ţađ fólk sem ćtlar núna ađ kjósa VG sé sammála honum í ţví, held ekki.

Gilbaugur (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 22:03

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Já Kolbrún Ég vil fá ađ sjá Samfylkinguna og Sjálfstćđisflokkinn saman, ćtti varla heitari ósk eftir ţessar kosningar

Inga Lára Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 12:05

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ekki er ég hissa á ţví ađ Sf dađri viđ Sjálfstćđisflokkinn. Í mörgum efnum er ţar ekki himinn og haf á milli. Ţađ er útlátalítiđ fyrir Sf ađ leggja til hliđar drauma um Evrópusambandsađild Íslands um tíma, sé ţađ ađgöngumiđi ađ ríkisstjórnarsamstarfi, enda forgangsmál fyrir Sf ađ komast í ríkisstjórn, eigi stjórnmálaferill Ingibjargar Sólrúnar ekki ađ verđa endaslepptur. Hins vegar geri ég ráđ fyrir ţví ađ stjórnarflokkarnir rétt haldi meirihluta, en ţađ getur ekki orđiđ grundvöllur frekara samstarfs, en er ţó afrek út af fyrir sig. Einn möguleiki er ţó órćddur, en ţađ er ţriggja flokka samstarf til hćgri međ Frjálslyndaflokkinn innanborđs, líkt og Ţorsteinn Pálsson gerđi 1987. Slík ákvörđun getur ţó reynst afar brotthćtt. Samstjórn Vg og Sjálfstćđisflokks er einhver mesta stjórnmálafjarstćđa síđari tíma, vegna ţess ađ slík stjórn myndi ađ líkindum eingöngu styđjast viđ tveggja til ţriggja ţingmanna meirihluta og áhćttan of mikil, vegna ţess ađ Vg er í eđli sínu stjórnarandstöđuflokkur. Uppákomurnar yrđu skelfilegar slag í slag. Samstjórn Sf og Sjálfstćđisflokks yrđi vafalaust heppilegast og "aulafórnirnar" fćstar.

Gústaf Níelsson, 5.5.2007 kl. 14:50

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband