Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sjálfstćđisflokkurinn og VG sigurvegarar. Hvađ svo?
13.5.2007 | 20:47
Sjálfstćđisflokkurinn og VG eru sigurvegarar ţessarar kosninga. Okkar góđi og skemmtilegi Ómar hefđi átt ađ láta kyrrt liggja og ekki ađ bjóđa fram ef hann vildi ná ćtlunarverki sínu ţađ er ađ fella ríkisstjórnina. Frjálslyndir hefđu komiđ enn sterkar út hefđi ţessi klofningur milli Guđjóns og félaga og Margrétar Sverrisdóttur og hennar stuđningsmanna ekki orđiđ.
Svona eru nú mörg "hefđi ţetta og hefđi hitt" fyrirbćrin. Ađdragandi kosninganna og allt ţađ ferli er allt fullt af einstökum tilviljunum og ólíkum ákvörđunum ólíkra einstaklinga á ólíkum tímum. Ţjóđfélagsdýnamíkin er í algleymingin einmitt nú.
Hins vegar sé ég fyrir mér ađ nú getur í sjálfu sér ýmislegt gerst hvađ varđar ríkisstjórnarsamstarf. Sjálfstćđisflokkurinn hefur afburđagóđa samningsstöđu en ćtti ekki bíđa lengi ađ mínu mati til ađ ganga frá ţessum málum. Ţađ sem gerist núna er ađ hinir flokkarnir fara ađ hugsa um eigin hag og frama og er ţví mikil hćtta á ađ fólk fari ađ mynda óformleg bandalög svona "in case" ef má orđa ţađ svo.
Hugsunin um Framsókn, VG og Samfylkinguna í eina sćng er t.d. stađa sem Sjálfstćđisflokkurinn yrđi ekki hrifinn af. Áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Sjálfsstćđisflokks og Framsóknar virđist heldur ekki líklegt til ađ gera sig sökum slćmra útkomu Framsóknar. Ef ríkisstjórnin heldur áfram í ţeirri mynd sem hún hefur veriđ óttast ég ađ tíminn framundan gćti veriđ mjög erfiđur fyrir alla ađila. Stjórnarandstađan og margir í samfélaginu munu ekki linna látum og árásir og átök yrđu daglegt brauđ. Ađalatriđiđ er ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi í ríkisstjórn og Geir H. Haarde verđi forsćtisráđherra. Nú er bara ađ finna bestu mögulegu samsetninguna og ţví fyrr ţví betra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.5.2007 kl. 18:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
Athugasemdir
Geir Haarde er í sterkri stöđu til ađ semja, en ef hann ćtlar ađ halda áfram sama ríkisstjórnar samstarfi međ framsókn, ţá er ég hrćdd um ađ sú ríkisstjórn sé dauđadćmd frá fyrsta degi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 13.5.2007 kl. 23:32
ekki bara dauđadćmd eins og Anna María segir, heldur munu ekki margir hugsa ég verđa sáttir viđ ţađ...
Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 14:34
Já Kolbrun eg er sammála ţeim herna á undan,Eg vil ekki sömu stjorn međ Framsokn all ekki allt annađ/Kveđja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2007 kl. 14:39
Kćmi til greina ađ styrkja ríkisstjórnina međ ţví ađ bjóđa Frjálslyndaflokknum ađild?
Gústaf Níelsson, 15.5.2007 kl. 00:10
Ég veit ţađ svei mér ekki, mér finnst einfaldlega ađ eftir ţá útreiđ sem Framsókn fékk eigi hann ekki ađ vera í ríkisstjórn.
Ţetta kosningarkerfi er líka stórfurđulegt ađ mínu mati, verulega erfitt ađ botna í ţví. Vona ađ ţađ verđi rćkilega endurskođađ.
Alla vega hefur Sjálfstćđisflokkurinn öll tromp í hend sér og ţađ er frábćrt fyrir okkur sem tilheyrum ţeim flokki.
Kolbrún Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 08:44