Sjálfstćđisflokkurinn og VG sigurvegarar. Hvađ svo?

Sjálfstćđisflokkurinn og VG eru sigurvegarar ţessarar kosninga. Okkar góđi og skemmtilegi Ómar hefđi átt ađ láta kyrrt liggja og ekki ađ bjóđa fram ef hann vildi ná ćtlunarverki sínu ţađ er ađ fella ríkisstjórnina.  Frjálslyndir hefđu komiđ enn sterkar út hefđi ţessi klofningur milli Guđjóns og félaga og Margrétar Sverrisdóttur og hennar stuđningsmanna ekki orđiđ.

Svona eru nú mörg "hefđi ţetta og hefđi hitt" fyrirbćrin.  Ađdragandi kosninganna og allt ţađ ferli er allt fullt af einstökum tilviljunum og ólíkum ákvörđunum ólíkra einstaklinga á ólíkum tímum. Ţjóđfélagsdýnamíkin er í algleymingin einmitt nú.

Hins vegar sé ég fyrir mér ađ nú getur í sjálfu sér ýmislegt gerst hvađ varđar ríkisstjórnarsamstarf. Sjálfstćđisflokkurinn hefur afburđagóđa samningsstöđu en ćtti ekki bíđa lengi ađ mínu mati til ađ ganga frá ţessum málum.  Ţađ sem gerist núna er ađ hinir flokkarnir fara ađ hugsa um eigin hag og frama og er ţví mikil hćtta á ađ fólk fari ađ mynda óformleg bandalög svona "in case" ef má orđa ţađ svo. 

Hugsunin um Framsókn, VG og Samfylkinguna í eina sćng er t.d. stađa sem Sjálfstćđisflokkurinn yrđi ekki hrifinn af. Áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Sjálfsstćđisflokks og Framsóknar virđist heldur ekki líklegt til ađ gera sig sökum slćmra útkomu Framsóknar. Ef ríkisstjórnin heldur áfram í ţeirri mynd sem hún hefur veriđ óttast ég ađ tíminn framundan gćti veriđ mjög erfiđur fyrir alla ađila. Stjórnarandstađan og margir í samfélaginu munu ekki linna látum og árásir og átök yrđu daglegt brauđ.  Ađalatriđiđ er ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi í ríkisstjórn og Geir H. Haarde verđi  forsćtisráđherra. Nú er bara ađ finna bestu mögulegu samsetninguna og ţví fyrr ţví betra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Geir Haarde er í sterkri stöđu til ađ semja, en ef hann ćtlar ađ halda áfram sama ríkisstjórnar samstarfi međ framsókn, ţá er ég hrćdd um ađ sú ríkisstjórn sé dauđadćmd frá fyrsta degi.

María Anna P Kristjánsdóttir, 13.5.2007 kl. 23:32

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

ekki bara dauđadćmd eins og Anna María segir, heldur munu ekki margir hugsa ég verđa sáttir viđ ţađ...

Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 14:34

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já Kolbrun eg er sammála ţeim herna á undan,Eg vil ekki sömu stjorn međ Framsokn all ekki allt annađ/Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 14.5.2007 kl. 14:39

4 Smámynd: Gústaf Níelsson

Kćmi til greina ađ styrkja ríkisstjórnina međ ţví ađ bjóđa Frjálslyndaflokknum ađild?

Gústaf Níelsson, 15.5.2007 kl. 00:10

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég veit ţađ svei mér ekki, mér finnst einfaldlega ađ eftir ţá útreiđ sem Framsókn fékk eigi hann ekki ađ vera í ríkisstjórn.
Ţetta kosningarkerfi er líka stórfurđulegt ađ mínu mati, verulega erfitt ađ botna í ţví. Vona ađ ţađ verđi rćkilega endurskođađ.
Alla vega hefur Sjálfstćđisflokkurinn öll tromp í hend sér og ţađ er frábćrt fyrir okkur sem tilheyrum ţeim flokki.

Kolbrún Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 08:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband