Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Fyrirsætustörf Lalla Johns
17.5.2007 | 09:10
Hver vaktar heimilið þitt? er yfirskrift forvarnarverkefnis Öryggismiðstöðvarinnar. Andlit Lalla Johns, manns sem margsinnis hefur afplánað dóma m.a. fyrir innbrot er notað í auglýsingu til að vekja athygli á að innbrotsþjófar eru á kreiki.
Ég vil taka undir með þeim sem finnst þetta ósmekklegt því sjálfri finnst mér þetta óviðeigandi og óheppilegt. Ekki er erfitt að ímynda sér hver viðbrögðin væru ef t.d. dæmdur nauðgari birtist á auglýsingaplakati sem hefði þann tilgang að hvetja konur til að fara varlega að næturlagi eða forðast ákveðin skuggasund. Svona mætti leika sér með þessa hugmynd og niðurstaðan er alltaf sú sama, þetta er óviðeigandi og óheppilegt.
Fyrir auglýsingastofuna sem að þessu stóð hefur þessi auglýsing skotið í mark og ekki einvörðungu vegna Lalla Johns sem á henni er heldur allri aukaumfjöllun sem hún hefur fengið.
Siðareglur eru mikilvægar öllum stéttum og þar er auglýsingatéttin engin undantekning. Nú er mér ekki kunnugt hvort þessi stétt eigi vel útfærðar sigðareglur. En séu þær til þá vil ég hveta auglýsingafólk til að skoða þær reglulega og fylgja þeim.
Hvað sem þessu öllu líður þá hef ég ákveðið umburðarlyndi gagnvart ungu fólki í þessari grein. Þetta er oft metnaðarfullt og kappsamt hugsjónafólk. Þeir sem áttu hugmyndina að þessu töldu sig án efa vera með brilliant hugmynd. Þeirra markmið var örugglega göfugt og með það eitt að leiðarljósi að vara fólk við innbrotsþjófum.
En það eru takmörk fyrir öllu.
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 09:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Athugasemdir
Eg er ekkert hneikslaður Lalli er góður Drengur sem hefur vilst af leið,vill engvun nema gott,hefur verið mikið i Fjölmiðlun undanfarin ár,og hafi hann áhuga um að skifta um liferni ,er þetta ekki slæm leið til þessa ,hann er ekki maður verri fyrir þetta að hafa uppur þessu fé til að starta nyju lifi ef gefst/ Fjöldi manna hafa komið fram sem hafa verið afbrotamenn og verið að vara aðra við sliku lifi!!!!!Kveðja /Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 17.5.2007 kl. 12:47
Það að nota sér veikleika annarra til að selja vöru er rangt. Það að nota sér veikan mann í afplánun er enn verra. Ég get séð að það hefur forvarnargildi að nýta óvirka fíkla og aðra við say no auglýsingar, en þar er ekki verið að selja vöru heldur hugarfar. Þar skilur á milli.
Ég til að þetta sé merki um lágt siðferði. Reyndar fannst mér maðurinn frá Öryggismiðstöðinni vissi hversu slæman málstað hann hafði að verja í Kastljósi.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 17.5.2007 kl. 13:04
Sæl Kolbrún. Er ekki allt í lagi að birta mynd af Lalla Johns varðandi innbrot? Þá ætti að vera í góðu lagi að birta mynd af Steingrími Njálssyni til þess að við pössuðum börnin okkar betur.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 17.5.2007 kl. 13:15
Ég sé ekkert athugavert við það að hann Lalli æskuvinur minn vinni sér inn pening með fyrirsætustörfum. Mér finnst virðingarvert að krimmum sé boðin heiðarleg vinna og hefur það vissulega endurhæfingargildi. Hvort ímynd hans selur vörur, þjónustu eða hugarfar finnst mér ekki skipta höfuðmáli. Aðalatriðið er, að hann fær að vera með.
Júlíus Valsson, 17.5.2007 kl. 13:28
Ef þetta er eitthvað sem Lalli vil þá kemur okkur það barasta ekkert við og gott mál að kallinn fái aur á heiðarlegan máta.
DoctorE (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 16:36
Ég er alveg sammála þér, þetta er mjög ósmekklegt og gerir marga afhuga því að versla við öryggismiðstöðina. Það var örugglega ekki meiningin.
Heiða Björg (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 21:23
Ég tek undir með þér Kolbrún.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 17.5.2007 kl. 22:24
Mér finnst í raun hann varla vera hæfur í að ákveða þetta sjálfur, hann er svolítið lasinn greyið
Svo líka annað, þá finnst mér vera búið að stimpla hann alltaf enn meira og meira sem þjóf í gegnum tíðina og ég held bara að það hafi í raun gert honum svolítið erfitt fyrir að snúa við blaðinu. Ég meina hann er þekktur fyrir að vera ómerkilegur þjófur, siðblindur aumingji ....þessi ágæti maður. Það er hægt að gera slæma mynd af öllum sem þeir fara svo að lifa alveg eftir.
Þá er ég ekki að meina að bíómynd og auglýsing hafi komið honum í þessa stöðu, en það hjálpar honum held ég alls ekki neitt
Inga Lára Helgadóttir, 17.5.2007 kl. 22:37
Eg vona að hann fékk borgað fyrir það. Annars er það bara gott ef hans mynd er í auglysinguni.
Andrés.si, 18.5.2007 kl. 01:20