Þakklát fyrir að tilheyra þessari þjóð og eiga þess kost að njóta hennar menningar.

Ég var við hátíðarhöldin í morgun á Austurvelli og það er satt sem fram hefur komið að lögreglan var ekki bara sýnileg heldur einnig býsna hávaðasöm á köflum. Eftir því var tekið að í miðjum kórsöng mátti heyra, "skipanir, hróp og köll" er varða siði í tengslum við að standa heiðursvörð.
En allt var þetta afar hátíðlegt og dásamlegt að heyra þjóðsönginn sunginn einmitt við þessar aðstæður. Það er ekki annað hægt en að fyllast þakklæti fyrir að tilheyra þessari þjóð og eiga þess kost að njóta hennar menningar. En það er eins og við vitum ekkert sjálfgefið.

löggan 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband