Gjaldfrjáls grunnheilbrigđisţjónusta og jöfn tćkifćri til sálfrćđiađstođar

sálfr mynd

Hér er niđurlag greinar Sálfrćđiţjónusta forvörn gegn sjálsvígum sem sjá má í heild sinni á visi.is 

 

 

Flokkur fólksins vill ađ grunnheilbrigđisţjónusta verđi gjaldfrjáls. Vinna ţarf í ţví ađ efla sálfrćđiţjónustu í landinu annars vegar međ ţví ađ ţjónustan verđi niđurgreidd eins og í nágrannalöndum okkar og hins vegar ađ heilsugćslustöđvar verđi fullmannađar sálfrćđingum til ađ sinna öllum aldurshópum. Međ ţessum hćtti geta allir haft jafnan ađgang ađ sálfrćđiţjónustu og sömu tćkifćri til ađ leita sálfrćđiađstođar án tillits til efnahags eđa fjárhagslegrar afkomu.

 Einstaklingar eldri en 18 ára sem glíma viđ ţunglyndi og kvíđa međ tilheyrandi fylgifiskum hafa oft ekki efni á sálfrćđiađstođ. Fólk getur ađ sjálfsögđu leitađ til geđlćkna og er sú ţjónusta niđurgreidd af ríkinu. Biđ eftir tíma hjá geđlćkni er í sumum tilfellum býsna löng. Fólk hefur vissulega ađgang ađ bráđamóttöku í neyđartilfellum.

Einstaklingnum ber ađ hafa frelsi til ađ velja sér ţá ţjónustu sem hann telur ađ best mćti sínum sérţörfum hverju sinni. Ţetta val ţarf ađ geta veriđ óháđ efnahag og fjárhagslegri afkomu. Vćri sálfrćđiţjónusta niđurgreidd eins og geđlćknaţjónusta gćti einstaklingurinn valiđ hvort hann vilji leysa úr sálrćnum vanda sínum og ná bćttari líđan međ ţví ađ sćkja međferđ hjá sálfrćđingi eđa fara í viđtal hjá geđlćkni og jafnvel fá ávísuđ geđlyf í sama tilgangi. Í mörgum tilfellum, sérstaklega ţeim erfiđustu, ţarf fólk ţjónustu beggja fagađila.

Eins og málin standa í dag hafa ekki allir jöfn tćkifćri til ađ nýta sér sálfrćđiţjónustu. Í raun má segja ađ sálfrćđiţjónusta standi einungis ţeim efnameiri til bođa. Ţađ ţykir mörgum óskiljanlegt af hverju Íslendingum hefur ekki tekist ađ fylgja nágrannalöndum sínum í ţessu efnum. Sálfrćđiţjónusta er hluti af grunnheilbrigđisţjónustu í löndum sem viđ viljum bera okkur saman viđ.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ sálfrćđiţjónusta verđi hluti af ţeirri  grunnheilbrigđisţjónustu sem almannatryggingakerfiđ tekur ţátt í ađ greiđa niđur. Forvarnarúrrćđin á borđ viđ sálfrćđiađstođ ţurfa ađ vera ađgengileg öllum án tillits til efnahags.

Síđastliđinn áratug hafa sálfrćđingar ítrekađ reynt ađ fá ráđamenn til ađ sjá mikilvćgi ţess ađ niđurgreiđa sálfrćđiţjónustu m.a. međ ţví ađ sýna fram á ţann sparnađ sem slíkur samningur myndi skapa í heilbrigđiskerfinu. Líklegt er ađ međ tilkomu niđurgreiđslna á sálfrćđiţjónustu geti dregiđ úr geđlyfjakostnađi. Vćri slíkur ţjónustusamningur til getur sálfrćđiţjónusta sem slík flokkast sem raunhćf forvörn gegn sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum sem og öđrum erfiđleikum og vandamálum sem upp kunna ađ koma í lífi sérhvers einstaklings.

Sálfrćđingar eru nú komnir á flestar heilsugćslustöđvar landsins og ber ţví ađ fagna. Sálfrćđiţjónustan er gjaldfrjáls fyrir börn frá 0 til 18 ára og konur sem vísađ er af Mćđravernd. Enn vantar töluvert upp á ađ fullmanna allar stöđur sálfrćđinga. Fjármagniđ sem var eyrnamerkt til aukningar sálfrćđiţjónustu m.a. fyrir fullorđna skilađi sér ekki sem skyldi til heilsugćslustöđva. Ţćr stöđvar sem myndu vilja bćta viđ stöđuhlutfall sálfrćđings ţyrftu ţá ađ taka ţađ af öđrum rekstrarliđ t.d. fćkka öđru starfsfólki. Engar skýringar hafa fengist á af hverju ţeir fjármunir sem eyrnamerktir voru til ađ auka stöđuhlutfall sálfrćđinga skiluđu sér ekki ţangađ sem ţeim var ćtlađ. Niđurstađan er sú ađ ađeins ţćr stöđvar sem voru međ rekstrarafgang gátu aukiđ viđ stöđugildi sálfrćđings til ađ sinna aldurshópnum sem er eldri en 18 ára.

Kolbrún Baldursdóttir er sálfrćđingur og skipar 2. sćti á frambođslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband