Flokkur fólksins segir NEI viđ áfengissölu í matvöruverslunum og lögleiđingu kannabisefna

Flokkur fólksins hefur skýra stefnu ţegar kemur ađ vernd barna og ungmenna. Hann virđir ţá vernd sem stjórnarskráin og Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna veitir. Í 3. grein Barnasáttmálans segir ađ „Allar ákvarđanir eđa ráđstafanir yfirvalda sem varđa börn skulu byggđar á ţví sem börnum er fyrir bestu“. Áfengissala í matvöruverslunum eđa lögleiđing kannabisefna er börnum ekki fyrir bestu. Viđ ţessu segir Flokkur fólksins NEI.

Sjá rökstuđning


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband