Gerum grein fyrir okkar hagsmunatengslum, ef einhver eru, fyrir kosningar

Ég var að hlusta á viðtal við Vilhjálm Árnason í morgun sem sagði að það væri bagalegt að frambjóðendur gerðu ekki grein fyrir hagsmunatengslum sínum fyrir kosningar. Þess er ekki krafist fyrr en komið er á þing. Því langar mig að setja hér fordæmi til að styðja þessi orð Vilhjálms og staðfesti hér með að hvorki ég né eiginmaðurinn eigum hluti né sitjum í stjórnum fjármálafyfirtækja. Við skuldum ekki skatta né önnur opinber gjöld og loks er gott að það komi fram að við erum ekki kröfuhafar á neina banka:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband