Vinátta ekki í bođi borgarstjórnar

Fátt skiptir meira fyrir börnin okkar en ađ ţau lćri góđa samskiptahćtti. Flokkur fólksins vill ađ einskis sé freistađ til ađ kenna börnunum um leiđ og ţroski og aldur leyfir umburđarlyndi fyrir margbreytileikanum og ađ bera virđingu fyrir hverjum og einum.

Flokkur fólksins vill ađ  Vináttuverkefni Barnaheilla á Íslandi verđi umsvifalaust tekiđ inn í alla leik- og grunnskóla borgarinnar. Fram til ţessa hefur Dagur B. sagt nei viđ Vináttu. Margsinnis hefur veriđ rćtt viđ hann um verkefniđ en hann hefur tregast til.

Blćr stćrri

Vinátta er forvarnaverkefni gegn einelti, danskt verkefni ađ uppruna og nefnist Fri for mobberi á dönsku.   Ţađ er gefiđ út međ góđfúslegu leyfi og í samstarfi viđ systursamtök Barnaheilla; Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku.

Vinátta hefur fengiđ einstaklega góđar viđtökur á Íslandi og breiđst hratt út. Verkefniđ hefur náđ mikilli útbreiđslu en í lok árs höfđu leikskólum sem vinna međ Vináttu fjölgađ um helming á einu ári. Eru ţeir nú rúmlega 100 talsins eđa 40% allra leikskóla á landinu. Ţýđing og ađlögun grunnskólaefnis fyrir 1.–3. bekk hófst á fyrri hluta ársins og á haustdögum fór ţađ í tilraunakennslu í 15 grunnskólum. Byrjađ var ađ undirbúa ţýđingu og ađlögun á ungbarnaefni fyrir 0–3ja ára í lok árs. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Vinátta hefur hlotiđ gríđarlega góđar viđtökur en áćtla má ađ fjöldi ţeirra sem hafa sótt námskeiđ hjá Barnaheillum um notkun verkefnisins sé ađ nálgast um 1000 starfsmenn leikskóla og grunnskóla.

Vinátta 1

Vinátta fékk hvatningarverđlaun Dags gegn einelti áriđ 2017.

Reykjavík er eitt af fáu sveitarfélögum sem styrkir ekki Vináttu. Kostnađur viđ ađ taka verkefniđ inni í skóla sem er ađ međaltali 100.000 sem hlýtur ađ teljast lítilrćđi ef  árangur, hamingja og gleđi sem ţađ skilar sér til barnanna, foreldra og starfsfólks skóla er skođađ.

Mćlikvarđinn á ágćti verkefnisins Vináttu er sú mikla útbreiđsla sem ţađ hefur hlotiđ á stuttum tíma. Umsagnir frá starfsfólki Vináttu-leikskólanna hafa allar veriđ á sama veg, jákvćđar međ eindćmum.

Flokkur fólksins vill útrýma einelti, í ţađ minnsta gera allt sem hugsast getur til ađ ţađ megi vera hverfandi.  Međ ţátttöku sem flestra leikskóla og grunnskóla í Vináttu eru lögđ lóđ á ţćr vogaskálar.

Hvert er vandamáliđ hjá borgarstjórn Reykjavíkur ţegar kemur ađ Vináttuverkefni Barnaheilla? Skipta börnin í Reykjavík ekki meira máli en svo ađ ekki sé hćgt ađ styrkja verkefni sem einhugur er um ađ skili frábćrum árangri?

Vináttu hrundiđ af stađ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband