Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ ţađ er neyđarástand í húsnćđismálum í Reykjavík

Um 150 eldri borgarar bíđa nú eftir dvalar- og hjúkrunarrými. Nokkrir hafa beđiđ í 2 ár. Biđlisti eftir heimaţjónustu frá heimili til hjúkrunarheimilis er líka langur. Ţađ er einnig biđ í dagvistun. Segja má ađ hvert sem litiđ er í kerfi borgarinnar hvađ varđar húsnćđi og dvalarrými eru langir biđlistar.


Um 500 manns eru á biđlista hjá Brynju hússjóđi og langur biđlisti er hjá Félagsbústöđum. Hér er ađeins veriđ ađ tala um eldri borgara og öryrkja. Tvöfaldur ţessi hópur og gott betur af barnafjölskyldum og einstaklingum bíđur eftir félagslegu húsnćđi.

Flokkur fólksins vill ađ lífeyrissjóđum verđi veitt heimild međ lögum til ađ stofna óhagnađardrifin leigufélög sem leigja íbúđir á verđi sem samrćmist greiđslugetu fólks. Fleiri  eru fćrir til ađ fjármagna húsnćđisuppbyggingu sem ţarf ađ eiga sér stađ hratt og markvisst. Í ţessu sambandi má nefna verkalýđsfélögin og Íbúđalánasjóđ. 

Húsnćđismarkađurinn verđur ađ fara ađ komast í eđlilegt horf. Hlutverk borgarinnar er ađ veita lóđir, sjá til ţess ađ skipulagiđ sé í lagi og greiđa götur verktaka.  Í ţessu ferli mega engar tafir verđa ţví verkefniđ er risastórt og vinnst ekki á einu bretti.

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband