Hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa

Ţađ vćri mjög til bóta ef skipađur yrđi hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa sem skođar málefni ţeirra ofan í kjölinn og heldur utan um hagsmuni ţeirra, ađhlynningu og ađbúnađ í borginni. Hann gćti kortlagt stöđu ţeirra í húsnćđismálum, heimahjúkrun, dćgradvöl og fylgst međ ţví ađ heimaţjónusta fyrir aldrađa verđi fullnćgjandi.
 
Hagsmunafulltrúinn hefđi heildarsýn yfir stöđu mála eldri borgara. Hann myndi fylgja málum eftir og sjá til ţess ađ mál ţeirra séu örugglega afgreidd og unnin á fullnćgjandi hátt.

Tillaga ţessa efnis var lögđ fyrir af borgarfulltrúa Flokks fólksins á borgarráđsfundi 28. júní sl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband