Braggar fyrst og börnin svo?

Ţađ er sárt ađ sjá ađ borgin ákvađ ađ endurnýja bragga fyrir 415 milljónir í stađ ţess ađ fjármagna frekar í ţágu ţeirra sem minna mega sín og barnanna í borginni. Nýlega hefur borgin fellt tillögu Flokks fólksins um ađ hafa gjaldfrjálsar skólamáltíđir. Fyrir 415 milljónir hefđi mátt metta marga litla munna!!!

Borgarfulltrúi Flokks fólksins gefst ekki upp og leggur tillöguna aftur fyrir á ţessum fundi en núna ţannig ađ lćkka gjald fyrir skólamáltíđirnar um ţriđjung.

Hjá Velferđarsviđi liggur enn óafgreidd tillaga um ađ lćkka gjald frístundarheimila fyrir foreldra sem eru undir framfćrslumiđviđi Velferđarráđuneytis.

Börnin eru langt ţví frá ađ vera í forgangi hjá núverandi meirihluta ađ mati Flokks fólksins. Biđlistar eru hvarvetna, börn bíđa eftir sálfrćđiţjónustu, vitsmunagreiningum, 128 börn á biđlista eftir leikskólaplássi og á biđlista eftir félagslegu húsnćđi eru 418 börn ásamt fjölskyldum sínum, samkvćmt nýlegri greiningu biđlistans.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband