Voru kannski fleiri verkefni hjá borginni stjórnlaus? Hvađ međ Gröndalshúsiđ, Vitann og Ađalstrćtiđ?

Flokkur fólksins lagđi til í morgun á fundi borgarráđs til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Gröndalshúsinu og gert var á endurbyggingu braggans á Nauthólsvegi 100. Gröndalshúsiđ fór 198 milljónir fram úr áćtlun. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust og uppfullt af misferlum. Eftir ţví sem fram hefur komiđ hjá Innri endurskođun er á borđi skrifstofunnar úttekt á framkvćmdum viđ Mathöll Hlemmi, Sundhöll, Vesturbćjarskóla og hjólastíg viđ Grensásveg.

Greinargerđ
Svört skýrsla IE liggur fyrir um braggann ţar sem stađfest er ađ innkaupareglur hafi veriđ brotnar, sveitarstjórnarlög brotin sem og fjölmargar siđareglur. Sem dćmi var leitađ eftir verktökum og starfsmönnum í verkiđ í gegnum kunningjaskap. Verkiđ kostađi  425 milljónir króna af skattpeningum borgara Reykjavíkur, langt umfram ţađ sem áćtlađ var.

Í ljósi ţessa er full ástćđa til ađ skođa önnur verkefni sem fariđ hafa fram úr áćtlun međ ţađ fyrir augum ađ rannsaka hvort svipađ var viđhaft og viđ braggaverkefniđ. Nefna má ađ verkefni í tengslum viđ braggann voru ekki bođin út, kostnađareftirlit var ábótavant, ekki voru gerđir samningar, margar vinnustundir skrifađar og á einum tímapunkti voru 18 verktakar í vinnu. Reikningar voru samţykktir en ekki fylgst međ ađ útgjöld vćru innan fjárheimildar. Í frumkostnađaráćtlun vantađi marga ţćtti og sú áćtlun sem gerđ var, var ekki virt. Innkauparáđ fékk ekki réttar upplýsingar og síđast en ekki síst borgarráđ fékk rangar og villandi upplýsingar. Ţađ er ţví full ástćđa til ađ skođa önnur verkefni sem voru í gangi undir stjórn ţessara sömu einstaklinga, á svipuđum tíma og sem voru keyrđ langt fram úr áćtlun. Í ţessu sambandi ţarf sérstaklega ađ skođa hlutverk, embćttisfćrslur, stjórnsýsluhćtti og ábyrgđ borgarritara og borgarstjóra og umfram allt skođa tölvupósta milli ţeirra og skrifstofu eigna og atvinnuţróunar, bćđi ţá sem vistađir hafa veriđ í skjalavörslukerfi borgarinnar sem og ţá sem ekki hafa veriđ fćrđir ţangađ.  

Einnig var lagt til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Ađalstrćti 10 og bragganum á Nauthólsvegi 100. Ađalstrćti 10 fór 270 milljónir fram úr kostnađaráćtlun. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust.

Flokkur fólksins leggur til ađ Innri endurskođun geri jafnframt sambćrilega úttekt á Vitanum viđ Sćbraut og gert var á endurbyggingu braggans á Nauthólsvegi 100. Vitinn fór 75 milljónir fram úr áćtlun og er framkvćmdum ekki lokiđ. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband