Fjöldi listaverka borgarinnar í geymslum

Í allri ţessari umrćđu um Pálmalistaverkiđ kom fram ađ mikill fjöldi listaverka sem borgin á er í geymslum. Ţess vegna lagđi ég fram svohljóđandi fyrirspurn á síđasta fundi borgarstjórnar:  

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um listaverkaeign borgarinnar sem eru ekki í notkun (eru geymd í geymslum). Óskađ er eftir lýsingu á ţeim og sundurliđun annars vegar á innanhúslistaverkum og hins vegar verkum sem ćtluđ eru til skreytinga utanhúss.

Hvađ varđar listaverkiđ Pálmar ţá óar manni viđ hćđinni á ţessu. Eins og sjá má á ţessari mynd er manneskjan bara lítiđ peđ ţarna:)Pálmar, listaverk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband