Bókunarvald minnihlutans ekki virt á fundum

Ađ gefnu tilefni fannst mér ég knúin til ađ leggja fram bókun í borgarráđi um hversu langt meirihluti borgarinnar hefur stundum gengiđ til ađ hafa áhrif á hvernig borgarfulltrúar minnihlutans bóka í hinum ýmsu málum á lokuđum fundum eins og í borgarráđi.

Borgarfulltrúi Flokks fólksins finnst fulltrúar meirihlutans oft hafa gengiđ allt of langt í ađ reyna ađ hafa áhrif á bókanir fulltrúa minnihlutans og gert ţađ međ alls kyns ráđum, bćđi međ ţví ađ gagnrýna efni bókanna harđlega og sýna hneykslun og jafnvel fyrirlitningu í öllu sínu viđmóti og jafnvel ákveđnu atferli í verstu tilfellum. Borgarfulltrúi vill minna á ađ bókunarvald borgarfulltrúa er ríkt.  Bókanir eru alla vegna eins og gengur, vissulega stundum harđorđar enda málin mörg alvarleg eins dćmin hafa sýnt undanfarna mánuđi. Upp úr kafinu hafa veriđ ađ koma mörg mál sem hafa ekki einungis misbođiđ minnihlutanum heldur einnig mörgum borgarbúum. Mörg ţessara mála hafa veriđ efni frétta í fjölmiđlum ítrekađ, á öllum fjölmiđlum, ríkisfjölmiđlum sem öđrum, á samfélagsmiđlum og í umrćđunni almennt séđ. Ţar hefur málum veriđ lýst í smáatriđum međ upplýsingum um nöfn í ţeim tilfellum sem ţau eru opinber. Í bókunum sem hér er vísađ til er einungis veriđ ađ bóka um mál sem eru á dagskrá og í engu tilfelli er veriđ ađ upplýsa um neitt nýtt sem ekki hefur veriđ fjallađ um opinberlega. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gerir kröfu um ađ meirihlutinn láti af afskiptum sínum hvađ varđar efni bókana enda eiga ţau ţess kost ađ gagnbóka óski ţau ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband