Borgin auglýsti mest í Fréttablađinu
8.3.2019 | 16:34
Auglýsingakostnađur Reykjavíkurborgar er rúmur milljarđur frá 2010.
Fréttablađiđ fékk stćrstu sneiđina
Frétt á eyjan.is
Auglýsingakostnađur Reykjavíkurborgar frá árinu 2010 og fram til febrúar ársins 2019 er rúmur milljarđur króna, eđa alls 1.016.520. Ţetta kemur fram í samantekt fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar Miđflokksins fyrir borgarráđi.
Hvađ hefur borgin auglýst í fjölmiđlum fyrir háar upphćđir á áranum 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018 og ţađ sem af er árinu 2019? Svariđ óskast sundurliđađ eftir miđlum tćmandi taliđ, eftir dagblöđum, útvarpi, sjónvarpi, hverfablöđum og öđrum ţeim miđlum sem auglýst hefur veriđ í.
Í međfylgjandi mynd og töflu hvernig kostnađurinn skiptist á milli ára í milljónum taliđ. Ţar sést ađ kostnađur hefur aukist töluvert frá árinu 2010 og hefur aukist undanfarin ár.
Fréttablađiđ fékk stćrstu sneiđina
Alls verslađi Reykjavíkurborg viđ tćplega 500 birgja á ţessu árabili. Ţar voru 365- prentmiđlar lang fyrirferđarmestir, sem gáfu út Fréttablađiđ áđur en 365 miđlum var skipt upp.
Á eftirfarandi mynd má sjá hvernig auglýsingakostnađur skiptist á milli ţeirra birgja sem eru međ meira en 1% viđskipta af heildar auglýsingakostnađi eđa samtals 25 birgjar. Ađrir birgjar (tćplega 475) voru hver og einn međ minna en 1% kostnađar sem samtals nemur 206.264 ţkr. eđa 20,3% af heildarkostnađi áranna 2010 til upphafs ársins 2019.
Í svarinu segir einnig:
Ţegar rýnt er í töfluna hér til hliđar má sjá hvernig sundurliđun auglýsingakostnađar er bókađur eftir birgjum sem hvort heldur geta veriđ miđlar eđa ađrir birgjar. Um 79,7% kostnađar eđa 810.256 ţkr leggst til vegna ţeirra 25 birgja sem hver fyrir sig eru međ meira en 1% af heildafjárhćđ auglýsingakostnađar. Dćmi: H. Pálsson ehf. er verkfrćđistofa sem sér um auglýsingar á ađal- og deiliskipulagi borgarinnar, svo eitthvađ sé nefnt. Ekki er hćgt ađ sjá sundurliđun í fjárhaldskerfi á ţví í hvađa miđlum ţćr auglýsingar birtust. Ţannig gćti hluti ţess auglýsingakostnađar sem bókađur er á H. Pálsson ehf. veriđ vegna auglýsinga sem birtust í prentmiđlum t.d. bćđi Árvakurs hf. og 365 prentmiđla ehf. til viđbótar viđ ţann kostnađ sem er bókađur beint á ţá miđla, sbr. töfluna hér til hliđar. Gefur ţví framangreind mynd svo og taflan ekki rétta mynd af ţví hvernig sundurliđuđ skipting er á birtingum auglýsinga eftir miđlum og eftir tegund miđla (ţ.e. útvarp, sjónvarp, prentmiđlar, netmiđlar eđa annađ) heldur einungis heildarkostnađ allra auglýsinga borgarinnar á tilgreindu árabili.