Lögfrćđingum var stundum sigađ á skjólstćđinga Félagsbústađa

Svar barst viđ fyrirspurn um lögfrćđikostnađ Félagsbústađa og hér kemur bókun Flokks fólksins

Borgarfulltrúi Flokks fólksins ţakkar skjótt og skýrt svar frá framkvćmdarstjóra Félagsbústađa um sundurliđun lögfrćđikostnađar. Ţađ er leitt ađ sjá hvernig Félagsbústađir hafa eytt tćpum 112 milljónum í lögfrćđikostnađ undanfarin 6 ár. Stćrstu póstarnir eru Málţing ehf, Lögheimtan og Mótus eđa um 100 milljónir. Lögfrćđikostnađur vegna innheimtumála nam tćpum 65.8 milljónum eđa um 12.3 mkr á ári. Borgarfulltrúa finnst miklu fé hafa veriđ variđ í ađ innheimta af fólki sem margt hvert hefur e.t.v. enga möguleika á ađ greiđa ţessar skuldir. Er t.d. kannađ hvađ liggur ađ baki ţví ađ fólkiđ geti ekki greitt? Fólk skuldar varla ađ gamni sínu. Borgarfulltrúa Flokks fólksins finnst ţetta harkalegar ađgerđir. Ţađ er hćgt ađ innheimta án ţess ađ senda skuldina til lögfrćđings. All margar kvartanir bárust borgarfulltrúa á síđasta ári um ađ Félagsbústađir sigi á ţađ lögfrćđingum í sífellu. Ţađ ćtti ađ vera eđlilegt ađ bíđa í lengstu lög ađ rukka fólk sem vegna lágra tekna eđa erfiđra ađstćđna getur ekki greitt skuld sína. Hér mćtti vel nefna ţá sem hafa orđiđ fyrir skađa vegna myglu og raka í húsnćđi Félagsbústađa. Ef horft er til sanngirnissjónarmiđa má spyrja hvort ţeir sem hafa búiđ í mygluhúsnćđi hafi fengiđ einhverjar skađabćtur frá Félagsbústöđu jafnvel ţótt alvarlegt heilsutjón hafi veriđ stađfest?

 

Félagsb. mynd lögfrćđik


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband