Barnaleg ţrákelkni meirihlutans ţegar kemur ađ miđborgarskipulaginu

Samráđ viđ rekstrarađila og borgarbúa hefur mikiđ til veriđ hundsađ og mörgum ţykir ţeir hafa veriđ blekktir ţegar kemur ađ lokunum Laugavegar og Skólavörđustígs. Ţađ er međ ólíkindum hvernig borgarmeirihlutinn virđst ćtla ađ keyra áfram ţessara lokanir ţrátt fyrir ađ undirskriftalistar hafa borist borginni í dag ţar sem 90% ţeirra eru mótfallnir lokunum á ţessu svćđi. Hér skortir alla auđmýkt hjá meirihlutanum. Hér er sýndur ósveigjanleiki og barnaleg ţrákelkni borgarfulltrúa meirihlutans. Vilji yfir 90% rekstrarađila skal bara trođiđ ofan í kokiđ á ţeim og undirskriftalistarnir fara ofan í skúffu hjá borgarstjóra, verđa skjalađir" eins og borgarstjóri orđađi ţađ.

Er miđbćrinn einungis fyrir borgarmeirihlutann og ferđamenn? Borgarbúar hafa veriđ beittir blekkingum og eru í dag í borgarstjórn ţegar sífellt er klifađ á ađ fjölmargar kannanir hafa sýnt ađ lokanir sem hér um rćđir séu međ vilja meirihluta borgarbúa. Ţetta er ekki rétt. Verđi haldiđ áfram međ ţessi áfrom er veriđ ađ misbjóđa borgarbúum gróflega. Hér á ađ valta yfir fjölmarga. Hvar er samráđ viđ hreyfihamlađa? Tal um samráđ er bara hljómiđ eitt og sannarlega er hvorki veriđ ađ huga ađ ţeim sem gíma viđ hreyfihömlun né eldri borgara. Flokkur fólksins gerir kröfu um ađ haft sé fullt samráđ ţegar kemur ađ ţessum lokunum. Annađ er ólíđandi í lýđrćđislegu samfélagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband