Margir eldri borgarar óttast bílastćđahúsin

Reykjavík rekur 7 bílastćđahús. Ţađ er margir hrćddir viđ ađ fara inn í bílastćđahúsin og má nefna eldri borgara  en einnig fleiri úr hinum ýmsu aldurshópum. 
Ađkoma og ađgengi ađ bílastćđahúsum er víđa slćmt. Inn í ţeim er einnig oft ţröngt og fólk hrćdd viđ ađ reka bílinn sinn í.  Margir eldri borgarar, fatlađir og einnig ungir ökumenn treysta sér ekki í ţau, auk ţess sem ađkoma sumra ţeirra er ekki mjög sýnileg. Stćrsti vandinn er hins vegar sá ađ mjög mörgum finnst greiđslumátinn flókinn. Fólk óttast oft einnig ađ lokast inni međ bíl sinn t.d. ţar sem enginn umsjón er á svćđinu eins og oft er á kvöldin.

Borgarmeirihlutinn hefur aldrei rćtt ţessa hliđ í tengslum viđ bílastćđahúsin. Ţegar sagt sé ađ nóg sé af bílastćđum í bćnum ţá er ţessi vinkill aldrei skođađur nú ţegar allt kapp er lagt á ađ loka fyrir umferđ bíla á stóru svćđi eđa fćkka bílastćđum á götum.

 

Taka bara strćtó!

Nú liggur fyrir ađ stćkka á gjaldsvćđiđ í bćnum og hćkka bílatćđagjald sem og hefja gjaldtöku á sunnudögum. Ţetta er alls ekki tímabćrt ţví langt er í land ađ almenningssamgöngur geti veriđ fýsilegur kostur. Sumar leiđir strćtó ganga ekki einu sinni á sunnudögum.  Ţćr leiđir sem ekki keyra um helgar eru 31, 17, 33 og 34. Akstur hefst kl. 9:30 og á nokkrum leiđum er farinn einum hring minna á kvöldin en á öđrum dögum. 

bílastćđahús


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband