Margar litlar rafbílahleđslustöđvar í stađ fárra stórra

Fyrir ţá sem hyggjast kaupa rafbíl eru stćrstu áhyggjur ađ komast ekki ađ stöđ. Ef ađeins eru fáar stórar stöđvar munu myndast biđrađir. Vćnta má ađ margir haldi ađ sér höndum viđ ađ kaupa rafbíl ţví ţeir  óttast ađ ţeir ţurfi ađ bíđa efir ađ komast í rafmagn. Međan ţetta er raunveruleikinn ţá eykst rafbílaflotinn hćgt. Reykjavíkurborg á stóran meirihluta í OR/Veitum og ţví er eđlilegt ađ borgarstjórn hafi skođun á ţessu máli ţrátt fyrir ađ ţetta sé B hluta fyrirtćki í eigum ţriggja sveitarfélaga. Reykjavík er langstćrsti eigandinn. Benda má reynsluna t.d. Osló en ţar hefur einmitt fjöldi stöđva skipt öllu máli. 

Flokkur fólksins lagđi til á fundi borgarráđs ađ Reykjavíkurborg beiti sér fyrir ţví ađ OR/Veitur og Reykjavíkurborg stefni ađ  ţví ađ hafa margar litlar  rafbílahleđslustöđvar í stađ fárra stórra. 

 

Í upphafi rafbílavćđingarinnar voru hleđslustöđvar margar og rafbílavćđingin tók hratt af stađ, enda sá fólk  ađ ţađ gćti hlađiđ.  Fyrir hverja stöđ voru ca. 4 bílar og ţćr voru allar litlar (lítiđ afl, enda höfuđmáliđ ađ setja upp margar stöđvar og nýta tímann). 
Ţar er í fyrsta sinn ađ verđa vandamál ađ finna stöđvar, en hlutfalliđ er í dag ca. 10 bílar per stöđ.  Viđbrögđin eru ađ byggja upp millihrađar stöđvar (7,4 - 22kW)  á helstu akstursleiđum til/frá borginni ásamt ţví ađ byrja í fyrsta sinn ađ rukka fyrir notkun hleđslustćđanna svo rafbílaeigendur noti ekki hleđslustćđi til ađ sleppa viđ ađ borga í stćđi. Osló ađ gera hlutina rétt - fókusinn er á ađ hafa nógu margar stöđvar viđ bílastćđi í borgarlandinu fyrir langtímahleđslu og nýta tímann til ađ hlađa í stađ ţess ađ einblína á afliđ. Ţađ er hins vegar gert á hrađhleđslustöđvum sem eru viđ áningarstađi.
Svo virđis t sem ađ ON stefni ađ fáum en öflugum hleđslustöđum í stađ margra litla. Ţađ er óţarfi ađ gera mistök sem ţessi sér í lagi ţegar nóg er af góđum fyrirmyndum erlendis sem virkađ hafa frábćrlega.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband