Stjórn Sorpu á ađ víkja

Ţađ er áberandi í skýrslu innri endurskođunar um Sorpu bs ađ stjórn réđi ekki viđ hlutverk sitt. Innri endurskođandi vill ađ stjórn sé skipuđ fagfólki en ekki kjörnum fulltrúum. Ég er reyndar ekki sammála ţví enda hér um ađ rćđa eina af mikilvćgustu stofnunum borgarinnar. Aftenging viđ kjörna fulltrúa gengur ţví ekki upp. En viđ lestur skýrslu innri endurskođunar er alveg ljóst ađ stjórn er vanhćf og hefur flotiđ sofandi ađ feigđarósi.
 
Framkvćmdastjóri hefur gert ţađ líka en hann er látinn taka allan skellinn. Ađ sögn fram­kvćmda­stjóra höfđu hvorki stjórn­ar­for­mađur né ađrir stjórn­ar­menn frum­kvćđi ađ ţví ađ afla upp­lýs­inga um heild­ar­kostnađ á hverjum tíma til ađ gera viđ­eig­andi sam­an­burđ viđ áćtl­an­ir. Stjórn hefur skýra frumkvćđisskyldu ţegar kemur ađ öflun upplýsinga samkvćmt eigendastefnu en sinnti henni ekki.
 
Í kjölfar áfellisdóms sem stjórnin fćr í skýrslu innri endurskođunar hlýtur stjórnarmađur Reykjavíkur í Sorpu ađ víkja úr stjórn? Auđvitađ hefur borgin ekkert ađ segja um ađra stjórnarmenn hinna sveitarfélaganna jafnvel ţótt borgin sé langstćrsti eigandinn. En ţetta er einmitt gallinn viđ byggđasamlög. Stćrsti eigandinn greiđir hlutfallslega mest en rćđur hlutfallslega minnst. Reykjavík fćr ekkert mál í gegn nema tvö önnur sveitarfélög samţykki ţau. Ţannig eru reglur um byggđasamlög. Hversu lýđrćđislegt er ţađ ţegar um er ađ rćđa langstćrsta eigandann og stćrsta greiđandann ţegar kemur ađ ţví ađ greiđa fyrir framúrkeyrslu tilkomna vegna grófrar vanáćtlunar?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband