Sorpa í rusli

Hvernig komiđ er fyrir Sorpu bs. er slćmt og ein af björgunarađgerđum verđur ađ hćkka gjaldskrána. Í borgarráđi var sótt um samţykkt á viđbótarláni. Tveir ađilar sem eru ađ hjálpa til finnst mér vel kunna ađ teljast vanhćfir og er ţá ekki veriđ ađ gagnrýna faglega fćrni ţeirra. Hér má t.d. nefna stjórnarformann Félagsbústađa og fyrrverandi fjármálastjóra borgarinnar. Hér er bókun mín:
 
Ţćr ógöngur sem stjórn SORPU hefur komiđ fyrirtćkinu í eru óásćttanlegar. Reykjavíkurborg er stćrsti eigandi SORPU og mun bera hitann og ţungann af greiđslu ţess láns sem nú er sótt um samţykki fyrir sem og fyrri lánum. Ţađ blasir viđ ađ til ađ fyrirtćkiđ haldist á floti mun verđa seilst í vasa borgarbúa og sorphirđugjald hćkkađ. Talađ eru um ađ selja metan en metan ćtti helst ađ gefa til ađ hvetja til orkuskipta. Stjórn situr og er allt um kring ţrátt fyrir ađ hafa sýnt vítavert andvaraleysi. Stjórn og fjármálastjóra rann ekki í grun ađ Sorpa vćri á leiđ á hvínandi kúpuna. Allt er framkvćmdarstjóranum ađ kenna en ţó sagt ađ sé ekkert saknćmt. Hefđi stjórn fylgst grannt međ ţá hefđi ekkert af ţessu komiđ ţeim í opna skjöldu í ţađ minnsta. Nú er beđiđ um 600 milljóna skammtíma lán til viđbótar viđ 500 m.kr. sem ţegar er heimild fyrir. Hér sést óreiđan í hnotskurn sem er afleiđing af eindćma lélegri stjórnun. Sumir ţeirra sem bođiđ er ađ koma ađ borđinu nú til ađ skođa hvađ gerđist og hvađ verđur gert til ađ bjarga eru vanhćfir. Hér má t.d. nefna stjórnarformann Félagsbústađa og fyrrverandi fjármálastjóra.
rusl 3

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband