Félagsbústađir hćtti ađ senda skuldir í innheimtu hjá lögfrćđingum

Nú senda Félagsbústađir allar skuldir  í innheimtu hjá lögfrćđingum. Ég hef lagt til ađ Félagsbústađir falli frá ţessu og gefi aftur fólki tćkifćri til ađ semja um skuldir sína á skrifstofunni. Sú ákvörđun ađ beina öllum ógreiddum leigugjöldum til innheimtufyrirtćkis var vond og sársaukafull fyrir marga.

Flokkur fólksins lagđi fram tillögu 2019 í kjölfar ţess ađ ákvörđunin var kynnt á fundi velferđarráđs ađ falliđ yrđi frá ţessari ákvörđun hiđ snarasta. 
Vitađ er ađ ţegar skuld er komin í innheimtu hjá lögfrćđingum ţá leggjast innheimtugjöld ofan á skuldina.
Nú ríkir erfitt ástand hjá mörgum vegna Covid-19 og sýnt ţykir ađ einhverjir munu missa vinnu sína eđa mćta öđrum erfiđleikum sem veiruváin veldur fólki og samfélaginu. Mikilvćgt er ađ fyrirtćki eins og Félagsbústađir sýni sveigjanleika, lipurđ og mannlegheit og umfram allt ađ taka miđ af ţessum erfiđu ađstćđum sem nú ríkja.

Áđur hef ég gagnrýnt lögfrćđikostnađ fyrirtćkisins. 
Lögfrćđikostnađur Félagsbústađa á fimm ára tímabili vegna innheimtuađgerđa og útburđarmála nam alls 111, 626,386 milljónum króna á fimm ára tímabili. Ţetta kemur fram í 
svari  Félagsbústađa vegna fyrirspurnar Flokks fólksins fyrir borgarráđi um lögfrćđikostnađ Félagsbústađa frá 2013 til 2018.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband