Tímabćrt ađ hefja táknmálstúlkun á fundum borgarstjórnar

Í fyrra lagđi ég fram tillögu (sjá neđar) um ađ fundir borgarstórnar verđi táknmálstúlkađir. Tillögunni var vísađ til forsćtisnefndar og ţađan í umsagnarferli (sjá neđar) en eftir ţađ hefur ekkert heyrst. ÖBI kannast ekki viđ ađ hafa fengiđ máliđ til umsagnar. Ég hef spurt Félag heyrnalausra en ekki fengiđ svar. Ţađ er mikilvćgt ađ koma ţessu á núna. Eins og sjá má á síđustu dögum hefur fćrst í vöxt ađ fréttir og fundir ýmis konar séu táknmálstúlkađar enda tíđindi válynd um ţessar mundir og margt ađ gerast sem allir verđa ađ fá upplýsingar um. Ég vil ýta viđ ţessu máli núna, reyna ađ koma ţessu á.

Hér er um mannréttindamál ađ rćđa og međ ţví ađ táknmálstúlka fundi borgarstjórnar er borgarstjórn ađ framfylgja lögum. Tillagan er liđur í ađ rjúfa enn frekar einangrun heyrnarskertra og heyrnarlausra einstaklinga. Ţessi hópur á rétt á ţví ađ fá upplýsingar úr samfélaginu og ţ.m.t. ađ geta fylgst međ umrćđu á sviđi stjórnmálanna og annađ er snýr ađ störfum ţeirra. Í 5. grein laganna um íslenska táknmáliđ sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra segir: Notendur íslenska táknmálsins eiga rétt á ađ upplýsingar sem birtar eru opinberlega samkv. Samning Sameinuđu ţjóđanna sem brátt verđur lögfestur.  

BORGARSTJÓRN 3. september 2019: Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um táknmálstúlkun á fundum borgarstjórnar 

Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ borgarstjórn samţykki ađ borgarstjórnarfundir verđi túlkađir á táknmáli. Borgarstjórnarfundir eru tvisvar í mánuđi ađ međaltali 6-7 klukkustundir hver. Hér er um mannréttindamál ađ rćđa og međ ţví ađ táknmálstúlka fundi borgarstjórnar er borgarstjórn ađ framfylgja lögum. 
Tillagan er liđur í ađ rjúfa enn frekar einangrun heyrnarskertra og heyrnarlausra einstaklinga. Ţessi hópur á rétt á ţví ađ fá upplýsingar úr samfélaginu og ţ.m.t. ađ geta fylgst međ umrćđu á sviđi stjórnmálanna. Íslenska og táknmál heyrnarlausra eru jafn rétthá. Taliđ er ađ um 350-400 einstaklingar reiđa sig á íslenskt táknmál til tjáningar og samskipta. Ađ táknmálstúlka fundi borgarstjórnar er vel gerlegt. Hćgt er ađ sjá fyrir sér ađ túlkunin yrđi í útsendingunni frá fundinum,ţ.e. sér myndavél vćri á túlkinum og túlkunin í glugga á skjánum. Ţá getur fólk fariđ inn á útsendinguna hvar sem ţađ er statt í borginni. Kostnađ viđ ađ táknmálstúlka borgarstjórnarfundi er lagt til ađ verđi tekiđ af liđnum „ófyrirséđ“. Verkiđ yrđi bođiđ út samkvćmt útbođsreglum borgarinnar. Í útbođi ţarf ađ tryggja ađ ţeir sem gera tilbođ í verkiđ séu međ menntun á sviđi táknmálstúlkunar. Ţćr tćknilegu breytingar sem ţyrftu ađ koma til fćru einnig í útbođ.

Greinargerđ
Í lögum um stöđu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls frá 7. júní 2011 3 gr. segir ađ Íslenskt táknmál er fyrsta mál ţeirra sem ţurfa ađ reiđa sig á ţađ til tjáningar og samskipta. Segir ennfremur ađ stjórnvöld skulu hlúa ađ ţví og styđja. Hver sem hefur ţörf fyrir táknmál skal eiga ţess kost ađ lćra og nota íslenskt táknmál, jafnskjótt sem máltaka hefst eđa frá ţeim tíma sem heyrnarleysi, heyrnarskerđing eđa daufblinda hefur greinst. Sama rétt eiga nánustu ađstandendur. Í 5. grein laganna um íslenska táknmáliđ sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra segir:

Notendur íslenska táknmálsins eiga rétt á ađ upplýsingar sem birtar eru opinberlega og frćđslu- og afţreyingarefni sem ćtlađ er almenningi verđi gert ţeim ađgengilegt međ textun á íslensku eđa túlkun á íslenskt táknmál eftir ţví sem viđ á.
Óheimilt er ađ neita heyrnarlausum, heyrnarskertum eđa daufblindum manni um atvinnu, skólavist,tómstundir eđa ađra ţjónustu á grundvelli heyrnarleysis eđa ţess ađ hann notar táknmál. Vísađ er einnig í Samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks (SRFF) en hann er alţjóđasamningur sem felur í sér skyldur ađildarríkja til ţess ađ tryggja réttindi fatlađs fólks. Íslensk stjórnvöld undirrituđu samninginn áriđ 2007, fullgiltu hann 2016 en hafa enn ekki lögfest hann. Alţingi samţykkti voriđ 2019 ţingsályktunartillögu sextán ţingmanna ađ ríkisstjórninni yrđi faliđ ađ undirbúa lögfestingu SRFF og ađ frumvarpiđ skuli lagt fyrir Alţingi eigi síđar en 13. desember 2020. Lögfesting samningsins mun tryggja ađ fatlađ fólk á Íslandi geti byggt rétt sinn á samningnum međ beinum hćtti. Ţađ ţýđir verulega réttarbót. Í samningnum segir: Ađildarríkin skuldbinda sig til ţess ađ tryggja og stuđla ađ ţví ađ öll mannréttindi og grundvallarfrelsi verđi í einu og öllu ađ veruleika fyrir allt fatlađ fólk án mismununar af nokkru tagi vegna fötlunar.

  1. desember 2019
    Fundur Ađgengis- og samráđsnefndar

Ađgengis- og samráđsnefnd leggur fram svohljóđandi bókun:

Ađgengis- og samráđsnefnd í málefnum fatlađs fólks tekur undir ţađ sjónarmiđ ađ ţađ sé gott og ćskilegt markmiđ ađ tryggja ađgengi ađ fundum borgarstjórnar fyrir heyrnaskert og heyrnarlaust fólk. Nefndin vill ţó koma ţví á framfćri ađ fólk međ heyrnarskerđingu notar ekki endilega táknmál og ţví kunni ađ vera ađ rittúlkun á fundum borgarstjórnar vćri nćrtćkara markmiđ sem myndi nýtast breiđari hópi, heyrnarlausum, heyrnarskertum sem og heyrnarskertum sem nota táknmál. Ađgengis- og samráđsnefnd vill jafnframt koma ţví á framfćri ađ enginn notandi táknmáls er nú í nefndinni og telur nefndin ţví ađ Félag heyrnarlausra sé betur til ţess falliđ ađ meta hvort ćskilegt sé ađ forgangsrađa fjármunum og mannafla í táknmálstúlkun borgarstjórnarfunda frekar en í ađra viđburđi á vegum Reykjavíkurborgar. Leggur nefndin jafnframt til ađ tillagan verđi einnig send Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, til umsagnar.

Fylgigögn

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband