Braggaskýrslan undir stól

Ţvílík afhjúpun.

Braggaskýrslan undir stól og reikningsskilaađferđir Félagsbústađa standast ekki skođun. Í tvö ár hefur engin úr endurskođunarnefndinni stigiđ fram fyrr en nú og ţá er sagt ađ nefndin hafi brugđist međ ţví ađ fylgja ekki braggaskýrslunni eftir. 

Tvennslags afhjúpun er hér í gangi:

Ţađ er annars vegar reikningsskilaađferđir Félagsbústađa sem standast ekki skođun og hins vegar ađ Braggaskýrslunni var stungiđ undir stól.

Flokkur fólksins lagđi til í júní 2018 í borgarstjórn ađ gerđ yrđi rekstrarúttekt á Félagsbústöđum m.a. í ljósi misvísandi upplýsinga um annars vegar hagnađ og hins vegar ríka fjárţörf. Ţađ er ýmislegt sem orkar tvímćlis ţegar rýnt er í rekstur félagsins en ţađ skal ekki rekiđ í ágóđaskyni. Nú segist Einar segja sig úr nefndinni ađ reiknings-skilaađferđirnar standist ekki skođun, (segir í greinargerđ međ tillögunni)

Braggaskýrslan

Einar Hálfdánarson endurskođandi segir í Fréttablađinu í dag ađ "ţađ sé ekki nefndinni til sóma ađ hafa ekki fylgt braggaskýrslunni eftir eins og  endurskođunarnefndum ber ađ gera ţegar vart verđur viđ mögulega sviksemi í stofnunum sem undir ţćr heyra" (haft eftir Einari í Fréttablađinu)

 

Ég spyr af hverju sagđi mađurinn ekkert fyrr ţar sem hann var margspurđur um hvađ ţeim ţćtti um ţessa skýrslu og hvort ekki vćri ţarna meint misferil sem ţyrfti ađ kanna. Ţá var svariđ alltaf Nei.

Ég er mjög fegin ađ  skýrslan sé nú komin í rannsókn til ţar til bćrra yfirvalda hvađ svo sem kemur út úr ţví.

____________________________________

Hér er tillagan um úttekt á Félagsbústöđum í heild sinni frá 19.júní 2018, lögđ fram í borgarstjórn

Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um rekstrarúttekt á Félagsbústöđum. Borgarstjórn samţykkir ađ fela innri endurskođanda Reykjavíkur ađ gera rekstrarúttekt á Félagsbústöđum. Einnig úttekt á öryggi leigutaka og formi leigusamninga međ tilliti til stöđu leigutaka. Úttektin skal liggja fyrir eigi síđar en á fyrsta borgarstjórnarfundi í september.

Greinargerđ:

Leiguverđ á íbúđum Félagsbústađa hefur í einhverjum tilfellum veriđ ađ hćkka og er ađ sliga marga leigjendur. Einnig hafa fjölmargar ábendingar og kvartanir borist um ađ húsnćđi á vegum Félagsbústađa sé ekki haldiđ viđ sem skyldi.

Óskađ er eftir úttekt á rekstri félagsins, ţar sem fariđ er yfir launamál stjórnenda ţess, stjórnarhćtti og hlutverk fyrirtćkisins m.a. í ljósi misvísandi upplýsinga um annars vegar hagnađ og hins vegar ríka fjárţörf. Ţađ er ýmislegt sem orkar tvímćlis ţegar rýnt er í rekstur félagsins en ţađ skal ekki rekiđ í ágóđaskyni. Í ljósi ţess er athyglivert ađ Félagsbústađir hafi sýnt svo mikinn hagnađ á liđnu ári. Óskađ er eftir ađ svarađ verđi spurningum um ţađ hvernig hinn mikli hagnađur félagsins er myndađur og hvernig ţessir liđir eru fćrđir í bókhaldi félagsins.

Í úttektinni ţarf m.a. ađ svara hvernig vinnubrögđ eru viđhöfđ viđ endurmat eigna og fćrslu bókhalds í ţví sambandi. Er núverandi rekstrarform sem best til ađ ţjóna hagsmunum notenda?

Ţessi tillaga var felld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband