Hvort göngugötur dragi almennt úr eđa auki smithćttu?
29.4.2020 | 09:22
Ţađ á ekki nota núverandi ástand til ađ minnka ađgengi ađ miđbćnum
Flokkur fólksins leggur til ađ borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viđkvćmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til ađ ţrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óţökk fjölda borgarbúa. Fulltrúa Flokks fólksins finnst ţađ blasa viđ ađ borgarstjóri og skipulagsyfirvöld ćtli ađ nota tćkifćriđ í ţessu ástandi til koma áformum sínum um ađ loka fyrir bílaumferđ í miđbćnum hrađar í gegn. Sagt er ađ rekstrarađilar vilji stćkka stađi sína til ađ virđa tveggja metra regluna og leggur borgarstjóri til frekari lokanir gatna í ţví sambandi. Inn í umrćđuna reyndi borgarstjóri ađ draga ţá Ţórólf og Víđi sem hafa nú sagst ekki hafa neina skođun á hvort göngugötur dragi almennt úr eđa auki smithćttu.
Hverjir hafa viljađ stćkka stađi sína? Eru ţađ veitingastađir? Hvađ međ ađrar verslanir, eiga ţćr ađ fćra varning sinn út á götu? Ţessar hugmyndir eru međ öllu óraunhćfar og munu skađa miđbćinn. Međ ţví ađ loka fleiri götum verđur verra ađgengi fyrir bíla. Miđbćrinn er nú mannlaus vegna veirufaraldurs. Borgarstjóri vill notfćra sér veirufaraldurinn til ađ loka fleiri götum fyrir umferđ. Tveggja metra reglan er notuđ sem yfirskyn og sagt ađ rekstrarađilar vilji ţetta. Borgarstjóri og skipulagsyfirvöld vilja sćta lagi og draga enn frekar úr ferđum bíla í miđbćinn. Ekki er veriđ ađ hugsa mikiđ um ţá sem koma lengra frá, fólk sem býr í úthverfunum og landsbyggđafólk sem kemur akandi og langar e.t.v. ađ heimsćkja miđbćinn. Bíllinn er öruggari ferđamáti en almenningssamgöngur ef horft er til tveggja metra reglunnar. Almenningssamgöngur eru nánast engar auk ţess sem fólk er hrćtt viđ ađ nota ţćr. Ţćr voru slakar fyrir og eru enn stopulli nú vegna COVID-19.
Međ ţví ađ loka fleiri götum munu enn fćrri koma í miđbćinn. Ekki verđur ferđamönnunum fyrir ađ fara ţetta áriđ. Sífellt er vísađ til annarra borga, milljóna borga međ ţróađ og öflugt almenningssamgöngukerfi og ţar sem veđurfar er jafnvel ólíkt. Hvernig er hćgt ađ bera Reykjavík saman viđ Osló eđa Kaupmannahöfn í ţessu sambandi? Hver vill sitja úti í vindinum á Laugavegi međ kaffibolla en á ţeirri götu er ekki oft sól og blíđa. Einstaka sinnum ţegar sólin gćgist fram kemur fólk kannski í tvo tíma.
Borgarstjóri og skipulagsyfirvöld hafa aldrei veriđ í góđu samstarfi viđ rekstrarađila, eiginlega bara engu. Í meirihlutasáttmálanum voru teknar einhliđa ákvarđanir um ađ loka götum fyrir umferđ og rekstrarađilar voru aldrei spurđir. Engu ađ síđur var lofađ ađ hafa samráđ sem mest og best. Óskir verslunareigenda og skođanir hafa veriđ hunsađar. Skeytum/erindum ekki einu sinni svarađ eins og fram kemur í viđtölum viđ verslunareigendur. Viđ eigum ekki ađ nota faraldur til ađ beyta skipulagi borgarinnar. Margir eiga um sárt ađ binda og vćri nćr ađ einblína frekar á ađgerđir til hjálpar en ađ einblína á ađ finna smugu til ađ hindra ađgengi bíla enn frekar í miđbćinn.
Grein birt á visi.is 28.4.
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins