Ferđalög á kostnađ útsvarsgreiđenda undantekning

Ég hef veriđ óţreytandi í ađ benda á kostnađ vegna ferđa embćttismanna, borgarstjóra og hans ađstođarmanns erlendis. Vonandi snarfćkkar ferđum núna í kjölfar Covid-19 enda allir orđnir flinkir í fjarfundum. Á sameiginlegum fundi Skipulags- og samgönguráđs og Umhverfis- og heilbrigđisráđs var lagt fram yfirlit yfir ferđir ráđanna áriđ 2019. Hér erum viđ ađ tala um 12 milljónir sem vel mćtt nota í ţágu eldri borgara og öryrkja svo ekki sé minnst á börnin.
Bókun Flokks fólksins viđ yfirliti yfir ferđakostnađ starfsmanna Umhverfis- og skipulagssviđs 2019:
Ţađ fer gríđarmikiđ fé í ferđir erlendis hjá ţessum sviđum, oft fara heilu hóparnir á ráđstefnur og e.t.v. í skođunarferđir. Eiginlega er ţetta ekki bođlegt enda allt á kostnađ borgarbúa. Dagpeningar er stór hluti ţessa kostnađar og hefur fulltrúi Flokks fólksins lagt til ađ ţeir verđi lagđir af og í stađin tekiđ upp notkun viđskiptakorts eins og mörg fyrirtćki hafa tekiđ upp og er slíkt fyrirkomulag međ ákveđnu hámarki eđlilega. Nú má vćnta ţess ađ ferđum snar fćkki vegna ţess ađ međ
Covid-19 lćrđi fólk ađ nota fjarfundakerfi. 
Ferđalög á kostnađ útsvarsgreiđenda ćttu ţví ađ geta orđiđ alger undantekning. Í tilfelli ţessa sviđs er upphćđin 12.139.972. fyrir áriđ 2019. Fulltrúi Flokks fólksins veltir fyrir sér hversu mikiđ borgarbúar hafa grćtt á ađ ţessar ferđir voru farnar?
 
Sjálf hef ég fariđ eina ferđ á vegum borgarinnar, á fund oddvita til Osló.
Svo ţví sé haldiđ til haga. Ég reikna ekki međ ađ fara frekari ferđir á ţessu kjörtímabili, sé ţađ alla vega ekki fyrir mér nú.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband