Sóun á metani í stađ ţess ađ nýta ţađ er hrein og klár heimska

Í borgarstjórn er meirihlutinn ađ leggja fram grćna planiđ sitt og er ţađ gott eins langt og ţađ nćr. En í ţađ vantar stóran ţátt og ţess vegna verđur fulltrúi Flokks fólksins ađ sitja hjá. Ţađ er nefnilega tvískinnungsháttur ađ tala um grćna borg á međan kosiđ er ađ brenna metani, grćnni, innlendri afurđ, frekar en ađ reyna ađ nýta ţađ. Metan sem ekki er nýtt verđur ađ brenna ţví ţađ er vond gróđurhúsalofttegund. En ţađ er hrein og klár heimska ađ verđa ađ sóa ţví ţar sem ţađ er ekki nýtt sem yrđi öllum til góđs. Ţađ vćri sem dćmi hćgt ađ nota metaniđ á alla bíla á vegum borgarinnar.

Ţađ er óskiljanlegt ađ sveitarfélögin sem eiga SORPU og sem reka alls konar bíla ţ.m.t. strćtó reki ekki fleiri metanbíla. Af hverju er ekki settur kraftur í ađ koma metani á strćtisvagna, stóra og smćrri flutningsbíla, vinnubíla, pallbíla og greiđabíla á vegum borgarinnar? Fólksbílar sem aka á metani myndu koma inn samhliđa ef fólk fengi metaniđ á kostnađarverđi og gćti treyst ţví ađ verđiđ yrđi stöđugt sem nemur líftíma metanbíls. Ţví meira sem metaniđ er nýtt ţví minna ţarf ađ sóa ţví. . Nóg frambođ er og verđur meira međ nýrri jarđ- og gasgerđarstöđ (GAJA). Hćttum ađ brenna metani út í loftiđ og brennum ţví frekar á bílum. Öllum tillögum Flokks fólksins sem lúta ađ nýtingu metans hafa veriđ felldar eđa vísađ frá af meirihlutanumMethane Flame


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband