Tillaga ađ nýrri vinnureglu á starfsstöđvum velferđarsviđs

Ég lagđi fram ţessa tillögu ađ nýrri vinnureglu á starfsstöđvum velferđarsviđs á fundi velferđarráđs í dag. Hún gengur út á ađ starfsmenn velferđarţjónustu/ţjónustumiđstöđva yfirgefi ekki vinnustađinn í lok dags fyrr en ţeir eru búnir ađ svara međ einum eđa öđrum hćtti innkomnum erindum (skeytum/skilabođum ) sem borist hafa. Vissulega gćtu komiđ dagar sem ţetta er ekki hćgt en í ţađ minnsta muni starfsmenn leitast viđ af öllum mćtti ađ gera ţetta.

Hér er  ekki átt viđ ađ öll erindi fá fullnađarafgreiđslur enda slíkt ekki raunhćft heldur ađ ţeim sem sent hafa skeyti eđa skilabođ verđi svarađ sem dćmi:  „erindiđ er móttekiđ/máliđ er í skođun/ haft verđur samband hiđ fyrsta“, eđa eitthvađ á ţessa leiđ.
Fólk sem hringir á ţjónustumiđstöđvar eru međ ákveđin erindi, misáríđandi eins og gengur. Í flóknari málum skilja flestir ađ afgreiđsla getur tekiđ einhvern tíma. Hins vegar skiptir ţađ máli ađ fá vitneskju um ađ erindi ţeirra er móttekiđ og haft verđi samband. Ţćr upplýsingar hjálpa.

Viđ sem erum í ţjónustustörfum eigum ávallt ađ gera allt til ađ létta skjólstćđingum okkar lífiđ, milda álag og draga úr streitu og kvíđa.  Móttökuskeyti getur skipt ţjónustuţega ţjónustumiđstöđva máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband