Er rafbíll ekki vistvćnn ferđamáti?

Ţađ er veriđ ađ rćđa hverfisskipulag Breiđholts á Morgunvaktinni á RÚV. Nú hefst viđvera á morgun í Gerđubergi og í nćstu viku í Mjódd til ađ rćđa ţetta skipulag.
Áhersla er lögđ á ađ gera vistvćnum ferđamátum hátt undir höfđi viđ borgargötur og ađ ađgengi allra sé tryggt, óháđ hreyfigetu segir í nýju hverfisskipulagi Breiđholts.
Helstu samgöngutengingar ásamt hjólreiđarstígakerfi og gönguleiđir á ađ festa í sessi.
En hvergi í ţessu skipulagi er minnst á raf- eđa metanbílinn ţegar talađ er um vistvćnar samgöngur í hverfisskipulagi Breiđholts.
En er ekki rafbíll vistvćnn ferđamáti?

Flokkur fólksins lagđi fram tillögu í síđustu viku um ađ skipulagsyfirvöld borgarinnar setji rafmagns- og metan bíla á lista yfir ţađ sem ţau kalla vistvćnan ferđamáta. Nú eru ađeins 10 ár ţangađ til ađ bannađ verđur ađ flytja inn bensín- og dísilbíla.
Ég og viđ í Flokki fólksins vinnum fyrir eldri borgara og öryrkja.
Eldri borgarar og hreyfihamlađir nota frekar bíl en hjól til ađ ferđast um. Samhliđa ţessum hugmyndum verđur ađ fara ađ taka raf- og metanbíla inn í flokk vistvćnna ferđarmáta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband