Tölvunarfræðingar látnir taka poka sinn

Mér heyrðist borgarmeirihlutinn segja að standa ætti vörð um störf á tímum COVID?
En nú hafa fjórum tölvunarfræðingum/kerfisfræðingum verið sagt upp hjá Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Sumir starfsmannanna hafa um 20 ára starfsreynslu. Á sama tíma er greining Capacent um tölvumál borgarinnar merkt sem trúnaðargagn sem gerir fátt annað en vekja upp tortryggni ekki síst þegar fólki er sagt upp störfum. Útvista á verkefnum sem er bæði dýrara og verra þar sem þekking og reynsla tapast úr borgarkerfinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband