Landfyllingarárátta skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Fjörum fórnađ

Hvađ er međ ţessa landfyllingaráráttu skipulagsyfirvalda í borginni? Fjörur fá ekki ađ vera í friđi ţví svo mikiđ ţarf ađ ţétta byggđ. Gengiđ er á náttúrulegar fjörur. Til dćmi kemur landfylling í tengslum viđ uppbyggingu íbúđahverfis í Skerjafirđi til međ ađ skerđa náttúrulegar fjörur ţar.

Ýmsir hafa mótmćlt. 
Náttúrufrćđistofnun og fleiri hafa mćlst til ađ fjörulífi verđi ekki raskađ. Sífellt hefur veriđ ađ gengiđ á fjörur á höfuđborgarsvćđinu. Forsendur fyrir ţéttingu byggđar og hagkvćmni sem ţví getur fylgt á ekki ađ byggjast á ţví ađ raska lífríkustu svćđum Reykjavíkur. Af hverju má ekki skođar ađrar leiđir t.d. gamla og góđa ađferđ sem er ađ gera trébryggju. Fyrstu bryggjurnar í Skerjafirđi voru trébryggjur- bryggjur ţar sem staurar voru reknir niđur í undirlagiđ og trédekk sett á ţá. Ţađ er framkvćmd sem hefur lítil sem engin áhrif á lífríkiđ. Landfyllingar eru sums stađar hrein skemmdarverk.

landf. 1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband