Mig langar ađ lćra á píanó

Í september 2019 lagđi ég fram tillögu um ađ ađ stofnađar verđi skólahljómsveitir í öllum 10 hverfum borgarinnar. Í dag eru ađeins fjórar skólahljómsveitir í Reykjavík. Á sjöunda hundrađ nemendur stunda nám í ţessum hljómsveitum. Nemendur í grunnskólum borgarinnar eru hins vegar tćp 15 ţúsund. Vel má ţví gera ţví skóna ađ mun fleiri nemendur hefđu áhuga á ađ sćkja um ađild ađ skólahljómsveit. Eins og stađan er í dag er ekki bođiđ upp á tónlistarkennslu í öllum grunnskólum. En engin viđbrögđ hafa borist enn viđ ţessari tillögu ţótt liđiđ sé á annađ ár.

Í ljósi nýútkominnar skýrslu stýrihóps borgarinnar um framtíđ tónlistarnáms í Reykjavík ákvađ ég ađ leggja fram ţessa tillögu aftur. Reyndar hafđi mig minnt ađ hún hafi veriđ felld á sínum tíma en ţađ reyndist víst ekki vera. 

Ástćđa fyrir ađ ég vil fá ţessa tillögu afgreidda međ rökum er ađ í vinnu stýrihópsins um uppbygging tónlistarkennslu í grunnskólum fólst ekki ađ skođa samhliđa leiđir til ađ draga úr ójöfnuđi ţegar kemur ađ tćkifćrum til tónlistarnáms.

Ef tekiđ er dćmi ţá standa börn ekki jafnfćtis ţegar kemur t.d. ađ ţví ađ lćra á hljóđfćri eins og píanó. 
Ţegar kemur ađ tónlistarnámi á ójöfnuđur rćtur sínar ađ rekja til bágs efnahags foreldra.

Ef horft er til skólahljómsveita ţá eru ţćr mikilvćg mótvćgisađgerđ til ađ jafna tćkifćri barna til tónlistarnáms. Á međan grunnskólar bjóđa ekki upp á kennslu á hljóđfćri eins og píanó ţá eru ţađ ađeins börn efnameiri foreldra sem fá ţađ tćkifćri sýni ţau áhuga á píanónámi. Ţátttaka í skólahljómsveit gćti veriđ valmöguleiki ţannig ađ ţeir sem hafa áhuga á ađ ganga í skólahljómsveit fái ţar tćkifćri til ađ lćra á hin ýmsu hljóđfćri, stór og smá. Međ ţví er dregiđ úr ójöfnuđi og mismunun á  grundvelli efnahags foreldra ţegar kemur ađ tćkifćri til ađ velja sér hljóđfćri til ađ lćra á.


Nám í einkareknum tónlistarskóla er dýrt. Tónlistarskólinn á  Klébergi, Kjalarnesi er eini tónlistarskólinn sem er alfariđ rekinn af Reykjavíkurborg. Borgin er međ ţjónustusamninga viđ 17 einkarekna tónlistarskóla. Ţeir njóta styrkja frá Reykjavíkurborg en setja sína eigin gjaldskrá.

 

Hlutverk og markmiđ skólahljómsveita er ađ stuđla ađ aukinni hćfni nemenda til ađ flytja, greina og skapa tónlist og til ađ hlusta á tónlist og njóta hennar; til ađ jafna tćkifćri nemenda til tónlistarnáms; efla félagsleg samskipti; til ađ efla sjálfsaga, samvinnu og sjálfstćđ vinnubrögđ; stuđla ađ aukinni tónlistarţekkingu og veita nemendum tćkifćri til ađ koma fram; stuđla ađ tónlistaruppeldi annarra ungmenna međ ţví ađ koma fram á vegum grunnskólanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband