Reykjavík er líka borg barnanna sem í henni búa

Eftirfarandi tillögu ćtla ég ađ leggja fram á fundi skipulags- og samgönguráđs 28.4.

Fulltrúi Flokks fólksins leggur ţađ til viđ skipulagsyfirvöld ađ huga sérstaklega ađ leiksvćđum barna ţegar veriđ er ađ ţétta byggđ. 

Ţéttingarstefna meirihlutans í borgarstjórn tekur of mikinn toll bćđi á grćn svćđi og leiksvćđi barna. Í fyrsta sinn í sögu Reykjavíkur mótmćla börn  međ skipulögđum hćtti. Ţéttingarstefnan virđist engu eira ţví byggja skal á hvern blett, stóran og smáan í ţeirri von ađ borgarlína nýtist. Fólk á vissum svćđum í Reykjavík mun reyndar ekki eiga annan valkost en ađ nota almenningssamgöngur eđa hjól ţar sem ađ viđ íbúabyggđ á vissum stöđum í Reykjavík verđa fá bílastćđi. Börn hafa mótmćlt ţéttingu byggđar viđ Vatnshólinn í nágrenni Sjómannaskólans, vinsćlt leiksvćđi barna. Fulltrúi Flokks fólksins bendir á ađ Reykjavík er líka borg barnanna sem ţar búa. Í allri ţessari ţéttingu má ćtla ađ skólar ţurfi ýmist ađ stćkka eđa byggja verđi nýja. Varla verđa eftir reitir fyrir slíkar framkvćmdir ef heldur sem horfir.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband