Trjárćkt međfram stórum umferđarćđum

Trjárćkt međfram stórum umferđarćđum var tillaga sem fulltrúi Flokks fólksins lagđi fram í skipulags- og samgönguráđi um daginn. 

Hér er tillagan og rökin fyrir henni:
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til skipulagsyfirvöld ákveđi ađ stórauka plöntun trjáa međfram stórum umferđarćđum í borgarlandinu. Eitt af ţví sem ekki hefur veriđ horft til í baráttunni viđ svifryksmengun er trjágróđur. Rannsóknir sýna ađ trjágróđur dregur úr svifryki. Svifryk er einatt til vandrćđa og plöntun trjáa er einföld ađgerđ sem hefur góđ áhrif. Umrćdd svćđi nýtast ekki til útivistar, en eru án bygginga vegna skipulagsmála enda ţarf ađ vera gott rými međfram stóru umferđarćđunum vegna veghelgunar og framtíđarnotkunar. En svćđin má nýta tímabundiđ međ trjárćkt en gera jafnframt ráđ fyrir ađ slíkur trjágróđur verđi felldur ţegar og ef nýta á rýmiđ í annađ. Ţetta er svipuđ hugmyndafrćđi og er í verkefninu "Torg í biđstöđu". Lagt er ţví til ađ plöntun trjáa međfram stórum umferđarćđum verđi stóraukin.

Vísađ til umsagnar umhverfis – og skipulagssviđs, skrifstofu umhverfisgćđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband