Styrkir fyrir glerskipti vegna hljóđvistar

Mér lék forvitni á ađ vita meira um ţessa styrki til glerskipta vegna hljóđvistar og sendi inn fyrirspurnir sem ég fékk svar viđ í vikunni og skilađi inn eftirfarandi bókun í kjölfariđ:
 
Lagđur er fram listi yfir styrkveitingar til ađ bćta hljóđvist međ glerskiptum. Fulltrúi Flokks fólksins er ekki viss um ađ fólk sem býr viđ hávađa vegna umferđar á götu sem ţađ býr viđ viti almennt um ađ samfélagiđ tekur ţátt í kostnađi viđ ađ bćta hljóđvist. Ađ búa í gömlum grónum hverfum hefur bćđi galla og kosti. Ţeir sem kaupa gömul hús vita ađ ţau eru ekki eins vel einangruđ og ný hús. Augljóst er hvađa hús eru viđ umferđargötur. Ekkert á ađ koma á óvart. Í hverfum í uppbyggingu er hins vegar erfiđara ađ sjá allt fyrir. Fulltrúa Flokks fólksins finnst mikilvćgt ađ styrkur sem ţessi renni til margra en ekki fárra ţótt um lćgri upphćđir verđi ţá ađ rćđa. Ţađ er auk ţess mat fulltrúa Flokks fólksins ađ svona styrki eigi ađ tekjutengja. Ţeir sem hafa efni á glerskiptum eiga ađ fjármagna ţađ sjálfir en hjálpa á frekar hinum efnaminni sem hafa engin önnur ráđ en ađ leita eftir styrkjum međ vandamál af ţessu tagi. Miđađ viđ 65 desíbela jafngildishávađastig yfir sólarhringinn má búast viđ ađ viđ fjölda húsa víđsvegar í borginni sé hávađi.
 
En hér eru fyrirspurnirnar:
Hversu margir hafa sótt um og hversu margir hafa fengiđ styrk til glerskipta í eigin húsnćđi til ađ bćta hljóđvist á ári hverju frá árinu 2014?
Hversu mikiđ hefur veriđ greitt í styrki til glerskipta á ári hverju frá árinu 2014?
Hvernig dreifast umsóknir og styrkveitingar vegna glerskipta á götur?
Hver er hćsta fjárhćđ vegna styrks sem hefur veriđ veittur vegna glerskipta og hvert er međaltal fjárhćđa styrkja?
Hver er kostnađur Reykjavíkur á ári hverju frá árinu 2014 viđ ađ meta hvort umsćkjendur uppfylla kröfur til styrkveitingar og viđ ađ meta hljóđstyrk og veita ráđgjöf vegna hljóđvistar?
Er eitthvađ sem kemur í veg fyrir ţađ ađ sami einstaklingur hljóti fjölda styrkja vegna ţess ađ viđkomandi á fleiri en eina íbúđ?
Er skilyrđi ađ einstaklingur búi í ţví húsi ţar sem sótt er um styrk?
Er eitthvađ horft til efnahagsstöđu umsćkjanda viđ mat á styrkhćfni hans?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband