Hafa börnin međ í ađ skipuleggja hverfiđ

Ég lagđi ţessa tillögu fram í skipulags- og samgönguráđi í gćr:

Tillaga fulltrúa Flokks fólksins ađ haft verđi sérstakt samráđ viđ börn og unglinga í samráđsferli hverfisskipulags.

Börn fara um hverfiđ sitt, ţekkja ţađ og stunda ýmsa afţreyingu ţar utan skóla. Umhverfiđ og skipulag hverfis skiptir börn miklu máli og á ţví skilyrđislaust ađ hafa sérstakt samráđ viđ ţau eftir ţví sem aldur ţeirra og ţroski leyfir og gefur tilefni til.
Hvađ ţau hafa ađ segja um samgöngur, grćn svćđi, umferđina og göngu- og hjólastíga er dćmi um samráđ sem hafa skal viđ börn og unglinga. Ţeirra skođanir og álit um ţessi mál skiptir miklu máli. Ađ hafa börn međ í ráđum viđ skipulag á umhverfi ţeirra hefur jákvćđ áhrif á hvernig ţeim líđur í hverfinu sínu, hvernig ţau skynja og upplifa hverfiđ sitt og hefur einnig áhrif á hvort ţau skynja hverfi sitt sem öruggt og gott hverfi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband