Kveikjum neistann í Reykjavík
26.4.2023 | 15:14
Kveikjum neistann er rannsóknar og ţróunarverkefni sem Grunnskóli Vestmannaeyja tekur ţátt í og hefur veriđ í gangi međ nemendum í bráđum tvö ár. Ţau Hermundur Sigmundsson prófessor viđ NTNU og HÍ og Svara Ţ. Hjaltalín, sérkennari og lćsisfrćđingur eiga veg og vanda af verkefninu sem er í umsjá Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar viđ HÍ.
Markmiđ Kveikjum neistans er metnađarfullt. Eitt af ţeim er ađ 80-90% barna teljist lćs viđ lok 2. bekkjar og er árangur mćldur út frá einföldu stöđumati sem nefnist LĆS. Kennt er eftir hljóđaađferđinni, eftirfylgni er góđ og einstakir ţjálfunartímar ţar sem öll börnin fá réttar áskoranir. Stundatöflu hefur veriđ breytt, dagurinn einfaldađur, hreyfing aukin og settir inn ástríđutímar sem vekja gríđarlega lukku.
Sem borgarfulltrúi, sálfrćđingur og kennari hef ég lagt ţađ til í borgarstjórn ađ skóla- og frístundasviđ skođi ađ innleiđa ţetta verkefni í Reykvíska grunnskóla. Verkefniđ er ţróunar- og rannsóknarverkefni međ heildstćđa nálgun í skólastarfiđ. Áherslur verkefnisins snúa ađ lćsi, stćrđfrćđi, náttúrufrćđi, hreyfingu og hugarfari nemenda. Höfuđáherslan er á ađ allir nemendur nái ađ brjóta lestrarkóđann, ţ.e. geti tengt saman hljóđ og lesiđ orđ og ţar međ leggja grunninn ađ fjölbreyttu og öflugu námi í lestri, lesskilningi og skapandi skrifum. Mćldur hefur veriđ árangur frá upphafi og sýna niđurstöđur ađ vćntanlega ná 94 af 96 nemendum ađ brjóta lestrakóđann eđa 98% nemenda í ţessum tveimur fyrstu árgöngum verkefnisins (1. og 2. bekkur). Árangur lofar góđu.
Stađa margra nemenda í lestri og lesskilningi í Reykjavík er ekki nógu góđ. Ţetta hafa PISA kannanir sýnt okkur undanfarin ár en 16% barna ná ekki stigi tvö í PISA í lesskilningi, sem sagt lesa sér ekki til gagns. Úr ţessu má ekki gera lítiđ eđa hunsa.
Ef horft er til barna sem eru af erlendu bergi brotin ţá er stađan sú ađ 92.5% barna og unglinga eru á rauđu og gulu ljósi hvađ varđar íslenskukunnáttu ţeirra. Ţessum börnum ţarf ađ hjálpa strax ađ lćra máliđ, í ţeim er gríđarlegur mannauđur. Einnig ţarf ađ huga sérstaklega ađ ţeim börnum sem ekki geta nýtt sér hefđbundnar kennsluađferđir. Ţau börn ţurfa oft ađ fá ađstođ hjá sérkennara og ţau ţurfa lengri tíma og meira nćđi en gengur og gerist í almennum bekk. Gera má ráđ fyrir ađ ţađ séu um ţađ bil 2-4% barna sem glíma viđ lesvanda af lífeđlisfrćđilegum orsökum sem t.d. tengjast sjónskyni. Sum rugla bókstöfum og ţurfa sem dćmi ađ fá stćrra letur og til eru vísindi sem gefa okkur leiđir.
Góđ áhrif á líđan barnanna
Ţegar líđan er skođuđ hjá börnunum greinist marktćkur munur milli ţeirra barna sem tóku ţátt í Kveikjum neistann í 1. bekk 2021 til 2021 og ţeim sem voru í 1. bekk árinu áđur en verkefniđ fór af stađ. Ţetta segir okkur hvađ lestrarfćrni er mikiđ áhrifabreyta á líđan og sjálfstraust barnsins. Ađ upplifa árangur og fćrni sína aukist er beintengt betri líđan og ađ líđa vel í eigin skinni. Ţađ góđa viđ Kveikjum neistann er ađ ađferđarfrćđin eflir áhugahvöt, hún er mild og uppbyggileg.
Ég sé Kveikjum neistann vera gott verkefni sem er líklegt ađ skili árangri. Ţess vegna vil ég kveikja ţennan neista í Reykjavík. Miđja máls og lćsis er ađ gera góđa hluti en árangur ţar er ekki eins og góđur og í Vestmannaeyjum. Hćgt er ađ gera betur?
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sálfrćđingur og oddviti Flokks fólksins í Reykjavík
Greinin er birt á visi.is 26. apríl 2023