Símalausar skólastofur

Umrćđan um snjallsímanotkun í grunnskólum og hvort eigi ađ banna ţá í skólunum er nú aftur komin á kreik. Ég hef sem borgarfulltrúi og sálfrćđingur tjáđ mig um ţessi mál og skrifađi t.d. greinina Símalaus skóli 2019 um afstöđu okkar í Flokki fólksins í borginni gagnvart ţví hvort banna ćtti nemendum ađ koma međ farsíma sína í skólann. 

Um 10 ára skeiđ var ég skólasálfrćđingur og hefur mitt viđhorf til ţessa máls kannski mótast mikiđ til í gegnum ţađ starf en ekki síđur í starfi mínu sem sálfrćđingur. Á međan börnin eru í skólanum tel ég ađ ţau ćttu ađ fá tćkifćri til ađ sinna náminu međ óskerta athygli. Međ símann í vasanum, í kjöltunni, í töskunni eđa jafnvel undir stílabókinni á borđinu getur veriđ erfitt ađ einbeita sér ađ samfélagsfrćđi, íslensku eđa stćrđfrćđi. Ţegar síminn lýsist upp eđa gefur frá sér veikt píp ţá bara verđur mađur ađ athuga hvađa skilabođ eru komin á skjáinn.

Ađ hafa símann viđ höndina er stađa sem eru krökkunum ţví ekki síđur erfiđ. Síminn skerđir athygli. Viđ ţekkjum ţetta allflest. Ţví er eđlileg spurning hvort ekki eigi ađ hvíla símann á međan börnin eru í skólanum. Skođa má ýmsa útfćrslu í ţeim efnum.

Farsćlast vćri ef ţetta vćri ákvörđun sveitarstjórna ţannig ađ ţađ sama gildi í öllum skólum sveitarfélagsins. Annađ sem ţarf ađ rćđa og frćđa um er sálfrćđileg áhrif óhóflegrar notkunar samfélagsmiđla á börn og unglinga og tengsl skjánotkunar viđ kvíđa. Svo má deila um hvađ sé óhófleg notkun? Einnig verđum viđ ađ horfa í eigin barm og skođa hvernig fyrirmyndir viđ sjálf erum.

 tala í síma 2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband