Ferđavenjukönnun, svipađar niđurstöđur og í fyrra og áriđ ţar áđur

Kynntar voru niđurstöđur Ferđavenjukönnunar í vikunni. Niđurstöđur eru svipađar og á síđasta ári og árinu ţar áđur. 

Hér er bókun Flokks fólksins frá umhverfis- og skipulagsráđi í gćr og fyrirspurnir sem ég lagđi fyrir í borgarráđi í morgun

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi bókun:

Samkvćmt ferđakönnun haustiđ 2022 kemur fram ađ einkabíllinn er yfirgnćfandi mest notađi samgöngumátinn. Ţađ á eftir ađ vinna mikla vinnu til ađ ađrir samgöngumátar geti tekiđ viđ af einkabílnum. Sem betur fer má ćtla ađ rafbílum sé ađ fjölga gríđarlega. Til stendur ađ hćkka álagningu á rafbíla en ekkert liggur fyrir um ívilnanir. Engu ađ síđur eru orkuskiptin í fullum gangi og vonandi verđur ekki bakslag í ţeim efnum. Fjölgun bíla kemur ekki á óvart í ljósi ţess ađ ekki er um ađra alvöru valkosti ađ rćđa. Hjólandi vegfarendum hefur vissulega fjölgađ en eru engu ađ síđur ađeins 5%. Ekki allir treysta sér til ađ hjóla um hávetur í vondu veđri. Ferđum almennt séđ hefur fćkkađ sem rekja má e.t.v. til ţess ađ í Covid kenndi fólki á fjarfundakerfi í stórum stíl og hefur fólk nýtt ţađ síđan. Strćtó bs. hefur dregiđ saman ţjónustu sína vegna fjárhagserfiđleika og ađeins 5% notar strćtó sem eru einu almenningssamgöngur borgarinnar. Borgarlína verđur ekki raunveruleiki í Reykjavík á komandi árum eftir ţví sem heyrst hefur í máli forsćtisráđherra. Ţađ hlýtur ţess vegna ađ ţurfa ađ gera eitthvađ róttćkt til ađ hressa upp á einu almenningssamgöngurnar sem til eru hér.

 

Fyrirspurnir fyrir borgarráđ 21.9.

Nýlega voru kynntar niđurstöđur Ferđavenjukönnunar. Ţar kemur fram ađ hlutfall ţeirra sem nota strćtó stendur í stađ,  eingöngu 5% íbúa nota strćtó.

Í könnuninni var spurt um ástćđur og eru ţćr reifađar í spurningu 25 í könnuninni sem sjá má á vef Reykjavíkurborgar undir fundi umhverfis- og skipulagsráđi frá 20.9. 2023.

Fulltrúi Flokks fólksins óskar upplýsinga um hvort framkvćmdastjóri og stjórn Strćtó ásamt eigendum byggđarsamlagsins hyggist taka ţessar niđurstöđur alvarlega og gera ţćr breytingar sem kallađ er eftir til ađ freista ţess ađ fjölga í hópi viđskiptavina Strćtó? Helstu ástćđur sem nefndar eru sem ástćđa fyrir ađ fólk vill ekki nota strćtó og velur frekar annan ferđamáta eru m.a.:

Of lítil tíđni; Hátt fargjald; Löng leiđ ađ stoppistöđ: Löng biđ eftir strćtó; Vandamál međ  Klappiđ; Langur ferđatími; Neikvćtt viđmót

Mun fleira er nefnt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband