Er ég eldri og einmana

Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagđar fram viđ seinni umrćđu Fjárhagsáćtlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er ađ stofnađ verđi stöđugildi fagađila til ađ bjóđa eldra fólki sálfélagslega ţjónustu. Margir sem komnir eru á ţennan aldur eru einmana. Sumir hafa misst maka sína og ađrir eiga jafnvel ekki fjölskyldu. Ţví fjármagni sem variđ er í stöđugildi sem ţetta mun margborgar sig fjárhagslega og jafnvel leiđa til ţess ađ draga mun úr notkun lyfja hjá ţessum hópi.  Fjármagniđ skal sćkja á sviđ sem geta hagrćtt hjá sér, skipulagt sig betur og dregiđ úr yfirbyggingu.

 

Velferđartćkni kemur ekki í stađinn fyrir nćrveru og snertingu

Enda ţótt velferđartćkni hafi rutt sér til rúms getur ekki allt eldra fólk tileinkađ sér ţá tćkni eins og gefur ađ skilja. Ţví má segja ađ ţessi hópur sé sennilega sá sem er minnst tćknivćddur ef boriđ er saman viđ ađra hópa. Ţetta er einnig sá hópur sem ekki hefur hćstu röddina og er gjarnan hógvćr og lítillátur. Fjölmargir leita sér einfaldlega ekki stuđnings. Finna ţarf ţá sem ţarfnast félagsskapar og vilja persónulegt samtal og koma til ţeirra međ tilbođ um hvort tveggja eftir atvikum.

 

Ţađ hafa veriđ gerđar ýmsar kannanir á einmanaleika eldra fólks. Međal niđurstađna er ađ Ísland sé ađ koma vel út í alţjóđlegum samanburđi ţegar um 5% telja sig einmana. Ţađ er skođun okkar í Flokki fólksins ađ gera má ráđ fyrir ađ ţeir séu margfalt fleiri. Kannanir ná ekki til allra. Ţeir sem eru einmana eru ţeir sem ekki eiga fjölskyldu, ţeir sem búa einir og ţeir sem eru á hjúkrunarheimili. Ţađ er ekki síđur vöntun á félagsskap fyrir ţá sem komnir eru á hjúkrunarheimili. Starfsfólk er undir álagi og oft er undirmannađ. Ađstćđur eru víđa ţannig ađ meirihluti starfsfólks skilur ekki mikla íslensku og tala hana jafnvel takmarkađ

Ţađ er áfall fyrir marga ađ vera komnir á hjúkrunarheimili og verđur enn erfiđara ef einmanaleiki sest ađ. Ţađ er átakanlegt ađ vita ađ inni á hjúkrunarheimilum eru allt of margir sem eru einmana. Flokkur fólksins lagđi til í febrúar 2023 í annađ sinn ađ stofnađ verđi sálfélagslegt međferđarúrrćđi fyrir eldri borgara sem búa á hjúkrunarheimilum eđa í heimahúsi. Tillagan var felld. Nú er gerđ enn ein tilraunin.  Ekkert jafnast á viđ samtal, nálćgđ og snertingu. Ţađ er ekki nóg ađ auka eingöngu velferđartćkni heldur ţarf einnig ađ standa vörđ um samveru og nálćgt. Mađur er jú manns gaman.

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sálfrćđingur og oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband