Borgarskjalasafn og svo Borgarbókasafniđ, hvađ nćst?

Nú á ađ skerđa opnunartíma bókasafna. Hvađ kemur nćst? Skólabókasöfn? Ţađ er sífellt veriđ ađ tilkynna um skerđingar á ţjónustu viđ fólk í Reykjavík. Ţađ eru leikskólarnir, sundlaugarnar og núna bókasöfnin. Ţađ er flestum í fersku minni tillaga ţjónustu- og nýsköpunarsviđs međ KPMG skýrsluna í vasanum ađ leggja niđur Borgarskjalasafn.

Ég hef lýst áhyggjum mínum af skólabókasöfnum ađ ţeim muni einn góđan veđurdag vera steypt saman á einhverjum einum stađ í borginni eđa tveimur. Ţađ er einhver herferđ í gangi gagnvart bókasöfnum. Sviđum er gert ađ hagrćđa en ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ hagrćđa međ öđrum hćtti en ađ skerđa beina ţjónustu viđ fólkiđ. Annađ eins er nú bruđlađ í borginni. Nú nýlega var sem dćmi ákveđiđ ađ veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerđ útbođsgagna vegna endurhönnunar á Austurstrćti. Ef horft er til annarra sviđa ţá má skođa hagrćđingu í ráđningum og skipuleggja verkefni betur ţannig ađ skilvirkni verđi meiri frekar en ađ skerđa ţjónustu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband